Æskan - 09.09.1901, Page 1
IV. ÁRG.
Kipnnrr/tt hefir
S'6r-StAV:i< I.ImiiU (I O. fí. T.)
SEPT. 1901.
Jl i t . t J A r I:
Hjfilinar Si^urðsBon.
22.-23.
Árnesstapi í Trékyllisvík.
Mynd og saga úr blaðinu „Hank.“
Drangi sá, sem hér er sýndur, stendui-
að norðvestanverðu við TrékyllisvíkáStrönd-
um skamt frá
prestsetrinu Ár-
nesi, og er um
hann þjóðsaga
þessi. Tröllahjón
voru á ferð á
Ströndum á næt-
urþeli. Komu
þau af tröllaþingi
ofan úr öræfum.
Attu þau heima í
Hornbjargi og
voru að halda
heim til sín. Jöt-
uninn var öllu
stórstígari en kona
hans og þvi dálít-
inn kipp"á undan.
Fundurinn hafði
orðið nokkuð
lengi’i en við var
búist og þurftu
þau hjónin því að
flýta sér, svo þau
væru komiti heim
fyrir dögun, eila
var þeim dauðinn vís, því þetta voru nátt-
tröll, sem þoldu ekki að vera úti um há-
bjartan dag. Tók jötuninn því að greikka
sporið. Og er hann kom að Trékyllisvík,
steig hann yfir víkina á sama hátt og vér
stigum yfir lítinn bæjarlæk. Sér enn fót-
spor hans i kletti einum austan vikurinn-
ur, því jötuninn
ltefir stigið í gegn
um klettinn og er
kietturinn kallað-
ur Sporið enn í
dag. Þegar jöt-
uninn var kom-
inn yfir víkina
sneri hann sér við
til að gæta að
hvernig konu sinni
reiddi af. í sama
biii ljómaði dagur
í augu honum.
Brá honum svo
við, að hann varð
þegar að steini og
þar stendur hann
enn í dag eins og
myndin sýnir,
Þykjast menn
glögt geta séð alla
mannsmynd á
dranginum: augu,
eyru, nef, herðar
o. s. frv., en vöxt
hans má ráða af því að bera liann saman
við manninn, sem á myndinni er að klifa