Æskan

Árgangur

Æskan - 20.02.1902, Blaðsíða 4

Æskan - 20.02.1902, Blaðsíða 4
40 af samfei'ðamönnum vorum leizt svo vel á eyjar þessar, að þeir tóku sór þar ból- festu. Þegar er vér höfðum byrgt oss að vatni, undum vér upp segl að nýju og sigldum í suðvestur milli eyjanna með þægi- legum byr og seglin strengd efst á hverri einustu rá. Fjórum dögum siðar þegar kvöld var komið, kom á oss rigningarsvækja og tók nokkuð að hvessa, en vér lægðum þó ekki seglin, þvi eftir mælingunum að dæma áttum vór að rera úti í rúmsjó, þar sem engra skerja væri von. Þegar komið var yfir iniðnætti, uiðum vér þess þó varir, að hér mundi þó engan- veginn vera skerjaiaust. Vorum Yér komn- ir í fasta svefn en vöknuðum alt í einu við það, að skipið hjó niðri, en sjóirnir báru það þó af skerinu lengra áleiðis. Hiupum vér þegar allir á fæt.ur og þutum upp á þilfarið og störðum út í nátt-myrkr- ið og þokuna, áhyggjufuliir yfir því, hvað taka mundi við. Vér vorum þó ekki lengi í neinni óvissu, þvi nú hjó skipið niðri hvað eftir annað, unz það hreyfðist, ekki úr. stað, en brotsjó- irnir skullu yfir afturstafninn, og vér ótt- uðumst, að það rnundi möibrotna, og i-eka upp á rif, sem var rétt fram undan því. Til allrar hamingju varð þó ekkert af því. Nú var ekki lengur umhugsunartími, því það sem mögulegt var að gera, varð að ger- ast sem fyrst. Aliir á skipinu voru þegai' önnum kafnir. Fyist og fremst voru siglu- trén höggvin sundur og þeim varpað út- byrðis. Þegar því var lokið, voru bátarnir settir á flot, en allur sá forði og fatnaður tekinn upp úr skipinu, sem nauðsyn var að hafa með. Var þetta alt flutt upp á rifið, en það var svo hátt að vér gátum komist þar allir á óhultan stað fyrir sjávargangin- um, enda þótt þá væri um háflóð. í myrkiinu gátum vér eygt; iága, skógi- vaxna eyju hinum megin' við rifið, en grunnur og sléttur sjór sýndist, að vera inilli rifsins og eyjarinnar. Þegar vér vorum búnir að átta oss á öllu, tókum vér að draga bátana yfir rifið til þess að koma farangrinum í land á eyjunni, og í sólarnpprás rnorguninn eftir, vorum vór komnir með hoilu og höldnu í I land á eynni, ásamt matvælunum, fötum vorum og öðru því, er bjargað var úr skip- inu. Eyjan var lág með að eins fáum og lág- um klettahnausum á einstaka stað, og var hún öll þakin kókospálmum rneð smákjarri á milli, en ekki nema rúmlega fjórðungur mílu á hvern veg að stær?; uin fjöru leit hún út fyiir að vera töluvert stærri, því mikið útfiri var út frá henni á afia vegu. Pegar vér höfðurn litast um á eynni, hvílt oss eftir áreynsluna'um nóttina, og athugað ástand vort, sáum vór brátt, að dvöl vor á ey þessari gat orðið æði löng. Var því nauðsyniegt, að finna svo hag- kvæm ráð, sem auðið varð, svo vér gæt- um lifað þolaniegu iífi. Fyrst og fremst, varð að finna efni í bú- staði handa oss öllum. Timbur þetta urð- um vér að fá úr skipinu. Höfðum vér með oss næg smiðatól og marga hagleiks- menn, og ieið því ekki á löngu áður búið var að reisa'allgott hús, sem allir áttu að búa sameigirfiega, í. Þær tvær konur, sem áður eru nefndar íengu þó sérstök herbergi ásamt eiginmönnum sínum. Húsið var bygt

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.