Æskan

Árgangur

Æskan - 20.02.1902, Blaðsíða 7

Æskan - 20.02.1902, Blaðsíða 7
43 ofsa-rok, og var þá nærri úti um hann. En sto lægði veðrið nokkuð, unz skipið kom í ljós. Skipstjórinn á hvalaveiðaskipinu krafðiat hárra launa fyrir að flytja oss til Auckland á Nýja Sjálandi og flytja oss þar í iand, og gekk skipstjóri vor að því. Þaðan fengu flest.ir sór far með öðru skipi til Melbourne í Ástralíu, sem vér höfðum upprunalega ætlað til, eins og áð- ur er sagt. Vér komumst heilir á húfi til Ástralíu, en þar hófust ný æflntýii meðal guilnem- anna, sem voru komnir þangað víðsvegar Úr heimi. (Ungdoms tidende). þjónn dauðans. „Eg er svöng", sagði gröfln, „gef mér mat“. Og dauðinn svaraði: „Eg skal senda af stað bezta þjóninn minn. Hann mun gera þig ánægða". „Hvað heitir sá þjónn?“ „Hann heitir „Áfengi". Hann skal ganga um kring meðal mannanna sem niering, meðul, ánægja og gestrisni. Mennirnir skulu drekka og deyja“. Og gröfin svaraði: „Eg er ánægð". Þá tóku kirkjuklukkurnar að hringja, og líkfyigdirnar söfnuðust saman í kirkjugörð- unum. „Hvern koma þeir nú með?“ sagði gröfln. Dauðinn svaraði: „faðer heil fjölskylda. Faðirinn var drukkinn og sló konuna sina. Hann myrti móðurina og börnin, og svo fyrirfór hann sjálfum sór á eftir". Og hver kernur svo, með hóp af grát- andi börnum á «ftir sór?“ spurði gröfln. „fað er kona, sem lifði Tið bágindi og þrautir og dó úr sorg, af því að maðurinn hennar eyddi eigum sínum og launum á drykkjukj'ánni. Og hann kemur rétt á eftir, drepinn í slagsmáli“. „Og svo?“ „Unguj- maður, vel geflnn; hann sökk smátt og smátt dýpra og dýpra niður í spillinguna og eyddi öllu því, er liann áttú Pjónn minn rak hann út í vetraikuldann og svo varð hann úti“. „Þey, þey,“ sagði gröfin; „nú heyii eg andvörp og kveinstafi, sem aldiei t.aka enda“. „J4, það er ekkja, sem giætur eink*,- soninn sinn. Eg fékk hann til þess að einskisviiða ást hennar og hæðast að á- minningum hennai-, og þess vegna kemur hann nú til þín. Og þannig koma þær, líkfylgdiinar, fleiri og fleiri, svo að seinast verða þær eigi tölum taldar. En mennirnir ganga vegu spillingarinnar; það eiu afleiðingarnar af töfradrykknum, sem eg liefi blandað. í blindni sinni halda þeir, að þeir geti snú- ið við; en eg loka öllum dyi'um á eftir þeim. Þeir vita ekki af því, heldur flýta, sér og hlaupa með söng og dans og kæti til þín, til þbi, gröf! Svo bregð eg töfra- sprota mínum yflr eftirkomendur þeirra, yflr unglingahópana, sem vaxa upp; og þeir munu einnig innan skamms koma til þin“*

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.