Æskan - 20.02.1902, Blaðsíða 8
44
Að maklegleikum.
]?að er æfinlega skaðlegt, fyrii' drengi ftð
reykja. En tjónið er ekki alt af eins á-
l>reifanlegt, eins og það var fyrir dreng
þeim, sem hér er sagt frá.
Hann kom inn á járnbrautarstöð og bað
um farmiða fyrir barn,
„Hvað þá?“ sagði farmiðasalirin. ,Ertþú
farinn að reykja, svona lítill? “
„Hver er það, sem þú kallar lítinn?
Eg er 14 ára gamall*, svaraði pilturinn,
og þótti gei't, iítið úr sér.
„Nú, jæja; fyrst þú ert það, þá verðuiðu
að borga farmiðann sama rerði eins og annað
íulloröið fólk*, svar*ði farmiðasalinn.
Rauðu skórnir.
Einu sinni kom ungur stúdent inn í
búð ruslasala eins í Parísarborg, sem er
höfuðborgin á Frakklandi. „Hvað þókn-
ast yður, herra minn?" spurði ruslasalinn.
„Eg hefl dálitið af fötum, sem eg þavfn-
ast ekki lengur", svaraði ungi maðurinn
snögglega, svo sem hann blygðaðist yfir
eiindi sínu. ,„Mér hefir veríð sagt, að þér
væruð áreiðanlegur maður. Ef þér vilduð
gera svo vel að koma heim til mín, eða
senda annan þangað. . . .“ Ruslasalinn
var svo stuttur í spuna, að stúdentinn
komst í enn meiri vandræði út af því; en
ruslasalanum var vel kunnugt um peninga-
þröng stúdentanna; keypti liann af þeim
það, sem þeir vildu losna við, bækur, hús-
gögn eða föt, en sá jafnan um að hafa
hag af viðskiftunum.
„Eigið þér heima iangt í burtu héðau?“
„Nei, rétt hórna hjá“.
„Þá skal eg koma með yður“, mælti
ruslasalinn. En rétt í því, að þeir ætluðu
út úr dyrunum, tók stúdentinn alt í einu
eftir litlum, rauðum skóm, öidungis eins i
lagi og þeim, sem voru notaðir fyrir st.jórn-
arbyltinguna, og sem kvennfólkið liefir nú
byrjað á á ný, þótt það eigi á hættu að
detta á þeini og fótbrotna.
„Hvaðan hafið þér fengið þá?“ spurði
ungi maðurinn, og tók annan þeirra í hönd
sér.
„Það get eg ómögulega rnunað", svar-
aði ruslasaíinn; „þoir heyra líklega til bún-
ings einhverrar leikkonu; þeir eru mildu
minni en svo, að þeir geti verið mátulegir
nokkurri lifandi manneskju, þeir hljóta- að
hafa verið saumaðir handa örlítilli töfradís;
þér skuluð fá þá fyrir gjafvirði, ef þér vilj-
ið kaupa þá*. [Framli.].
Leiftrétting. í síðasta bi. „Æskunnar"
eru prentvillur nokkrar, sem kaupendiunir
eru vinsaml. beðnir að lesa í málið; flest-
ar eru þær á fyrstu bls. Par stendur í
!. dálki, 4. 1. a. o. einn fyrir enn, og í
2. d., 5. 1. a. o. 1865 fyrir 1895. Hinar
aðrar prentvillur munu naumast raska
meiningunni.
Kaupendur „Æskunnar11, þeir, er enn eiga
óborgaðan IV. árgaug, eru vinsaml. beðnir
um að gera skil á borguninni sem fyrst.
SIGKJRÐQR JÓNSSON keunnri, Vesturgötu 21.annaet út-
■endingu blaðsins og alla afgreiðslu, tekur 4 ra6ti,borgun, og
kvittar fyrir o. a. frv.
Aldar-pr«ntamiðja. Pappírinn fr4 J6ni Ólafssyni.