Æskan

Árgangur

Æskan - 17.03.1902, Síða 1

Æskan - 17.03.1902, Síða 1
ÆSKAN. V. ARG, Eignarrétt hefir Stér-StAkH fnlnnda (I. 0. G. T.) 17. MARZ 1902. Blt.tjérl: Hj tlmar Sigurðsson. 12,—13. Fyrir því að sjái’ eg þau í synd, Ötuð spiliing úti’ á lasta vegi, Alblind fyrir þinnar náðar degi, Gleyf|^|m hreinleik, glatað þinni mynd. fað e§A vandi oft að hafa anð, Auður t&erður alloft gæfu hylling; Örtairgð leiðir marga’ í freistni’ og spilling. Drottinn guð minn! Daglegt gef þeim brauð. Hugrakkur piltur. Alheim stýrir almáttk höndin þin, Svo að má í settum skorðum standa Sandkorn hvert af verkum þinna handa; Eg er örugg eins fyr’ börnin mín. Móðurbæn. X_vjóssins faðir! Leiddu hópinn minn, Geym min börn fyr’ grandi’ á alla végu, Gef þeim þína blessun föðurlegu, Ljá þeim styrk. ef lokkar heimurinn. I3ú, sem telur tímans æðaslátt! Pú sem reisir stráin eftir storminn, Styrkir, leiðir blindan jarðar-orminn,' Veittu þessuin v'esalingum inátt. Sé þér ijúft að lengja þeirra ár, Lát þau hrein í heimsins freisting standa, Helguð þinum föðurlega anda; Hlífðu mér við höfug sorgar tár. Herforingi einn, sem var í þrælastríðinu í Norður-Ameríku (1861—64), segir svo frá: Vér áttum mjög erfitt, urðum að byggja virki, vaka og berjast, og stöðugt áttum vér á hættu að verða fyrir kúluin og sprengikúlum óvinanna eða veikjast sakir iils aðbúnaðar og loftslags. En liðsmenn vorir voru þrekmiklir, hugaðir og áræðnir karlar; það var enginn skræfa meðal þeirra. Þessu tii sönnunar ætla eg að segja dá- iitla sögu af einum, sem var í herdeildinni minni. Hann var ekki fullra 15 ára gamall, hermaðurinn þessi, sem sagan er um, en

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.