Æskan

Volume

Æskan - 30.08.1902, Page 4

Æskan - 30.08.1902, Page 4
88 ÆSKAN. moldinni, að vykmökkur reis milli fjand- mannanna og fnl ásamt reyknum alt útsýnið. Sýndist óhugsandi, að nokkur lifandi skepna gæti komist ósködduð þar á milli, og hvern- ig í dauðanum stóð á því, að „ungi Sala- mandurinn" gerði þessa hættulegu tilraun?" „Komið aftur, lávarður! í guðanna bænum, komið aftur!“ kölluðu fleiri en tíu menn í einu hljóði. „Þessi ungi gapi er vitlaus — hreint syngjandi vitiaus" öskraði enski óberstirm, þegar hann hafði áttað sig, en fyrst hafði hann verið steinhissa. „Snúðu óðara við, fífldjarfi. gapi. Eg skipa þér það.“ En Charles lávarður hélt áfram án þess að standa við, eins og hann heyrði ekki það, sem kallað var til hans. Ensku hermennirnir voru svo hræddir um átrúnaðargoðið sitt, að þeir hættu að skjóta, en í sama biii hieypt.u Frakkar af og huldist þá alt í reyk. Þegar reykinn lagði frá, bjuggust allir við, að þeir sæu þennan hugdjarfa mann liggja fallinn á vígvellinum; nei, hann gekk áfram rólega: var þó búið að skjóta af honum húfuna, og sumum sýndist þeir sjá blóð renna niður andlit hans. Nú hættu Frakkar líka að skjóta, er þeir komu auga á þennan mann, sem kom inn á móti þeim; hugðu þeir að hann kæmi með þýðingarmikil boð frá enska hershöfð- ingjanum, og frá báðum hliðum var horft með öndina í hálsinum á þennan mann, sem gekk þarna á miðjunr vígvellinum beint á milli byssukjaftanna. En nú kom ný vindstroka, er hreinsaði burt reykinn og rykið, og þá sást, hvert erindi hans var. Dálítið til vinstri handar frá hersveitum Englendinga stóðu fáein lóleg hreysi. Lík- legt var, að bændurnir, sem bjuggu þar,. hefðu flúið í burt þegar i byrjun orustunnar en í stað þess höfðu þeir verið rólegir heima, eins og ekkert væri um að vera,. enda hnfði litið svo út sem 01 ustan mundi verða háð dálítið á öðrum stað, og þó- hreysi þessi sýndust léleg, voru þau þó heim- ili þeirra og þar voru geymdar þær litlu reitur, ej- þeir áttu. En brátt kom það í ijós, að þorpsbúarn- ir höfðu misi'eiknað. Hersveitii'nar sneru sói' snögglega til hliðar, og varð þorpið- þá mitt á milii þeirra. En er þorpsbúar sáu, !ið fallbyssukúlurnar tóku að falla í kiingum þorpið, flýðu þeir alt hvað fætur toguðu, og báru börn sín og alt það, er þeir gátu bjaigað í skyndi af fjármunum sínum. Yar þetta alt í mesta óðagoti, og hafði þá dálítil telpa dottið, sem varla gat gengið enn.jSJHafði enginn tekið eftir því,. og lá hún nú grátandi af hræðslu mitt á milli þeirra, er börðust, en talsvert frá sást móðir barnsins berjast við að fá að komasttil þess að bjarga barninu, enmaður hennar hindraði hana frá því að steypa sér aftur í hættu. Það varð að fara um barnið, sem verkast vildi; hann vildi ekki þar að™ auki rnissa konuna sína, móður hinna barnanna. Ungi foringinn gekk eins rólega eftir víg- vellinum og hann væri við almennar her- æfingar, þangað, sem barnið lá, og sást glóa á hið ljósa hár hans gegn um reyk- inn. Hann tók barnið ástúðlega í fang sér, og þeir sem næstir voru sáu, að litla aumingjatelpan lét huggast,þegar erhún heyrði hina ástúðlegu rödd hans og sá bros- ið á andliti hans; grúfði hún sig upp að honum, en hann varði barnið með sínum

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.