Æskan

Árgangur

Æskan - 31.03.1903, Blaðsíða 1

Æskan - 31.03.1903, Blaðsíða 1
VI. Fermingarstúlkan. (Smásaga eftir Anton Andersen, með myndum eftir Poul Steffensen.) [Niðurlag.] fegar hún kom heim úr síðustu ferð- inni til prestsins og kennarans, lmeig hún •dauðþreytt og örmagna niður á stól, sem stóð fyrir innan dyrnar. Hún hafði heldur aldrei átt eins erfitt eins og þennan síðastajjyvetur; tvisvar í viku hafði hún orðið að fara til prestsins, og þótt það væri ekki eins langt eins og'i skól- ann, þá var þó vegurinn- bæði langur og erfiður og henni langt fram yfir megn. Oft kom hún heim köld og vot í fæturna, og þá æstist hóstinn voðalega. Hún var nú að vísu hálfs fimtánda árs, en óþroskuð og táplaus eftir aldri. Móðirin var frammi við, en kom nú inn. 12,—13. „Ertu lasin?“ spurði hún. Metta svaraði ekki eins og hún var vön, en tók báðum höndum um höfuð sér, grúfði sig niður við borðplötuna og setti að henni ákafan grát. Litlu systkinin hennar komu að og rifu í kjóiinn hennar: „Metta, Metta!" En hún svaraði ekki og Jeit ekki upp, og það var árangurslaust, þótt rnóðir hennar reyndi að hugga hana og telja henni trú um það, sem hún trúði þó ekki sjálf, að öll veikindin bötn- uðu með aldrinum. Metta sat grafkyr. Hún leit að vísu upp við og við, en hélt þó áfram að gráta. Brjóstið hennar veika hófst óeðlilega mikið upp af ekkanum, er hún sogaði loftið að sér, en þrýstist inn og niður, þegar hún andaði frá sér í grát- hviðunum. Hana sundiaði. Hún misti á þessu augnabiiki sjónar á þeim heimi, sem hingað til hafði staðið henni fyrir hugskots- sjónum, stór, fuilur af vonum og vorgróða. Hún sat nú þarna, föl og ofautekin, barn, sem var orðið gamalt löngu fyrir tímann. „Hættu nú, hættu nú, eisku barn,“ byrjaði móðirin aftur, „svo að þú versnir ekki fyrir sunnudaginn.“ „Ó, mamma,* svaraði Metta kjökrandi ÆSK AN. Eignarrétt hoflr 31. Marz 1903 Ritstj óri: 1 Siör-Stúka íslands (I. 0. G. T.) Hjfcliuar S i g u r (Í s b o n .

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.