Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1904, Blaðsíða 3

Æskan - 01.11.1904, Blaðsíða 3
11 byrjandi nóttu hefði komið ókunnur mað- ur mikill vexti og leigt ferju sína alt til sólaruppkomu, en bundið leiguna því skil- yrði, að hann héldí kyrru fyrir heima og svæfi, eða að minsta kosti færi ekki út fyrir dyr. „Eg var að vísu hræddur", mælti ferjumaðurinn gamli, „en mór þótti það svo undarlegt, að eg gat ekki sofið iyrir forvítnis sakir. Eg iæddist út að glugganum og horfði niður að fljótinu. l.oftið var rosalegt með mikiili skýjaferð og þaut nöturlega í skógunum langt burtu; það var eins og kofinn minn riðaði allur og úti fyrir í kring um hann var eins og kvæði við kvein og gráthijóð. Þá sá eg skyndiiega, hvíta ijósrák, bjartskínandi og sí-breikkandi; það var eins og sindrandi mor af mörgum þúsundum hrapstjarna; það kom frá greniskógar-láginni, færðist yfir mörkina og breiddist út aila leið að fljótinu. Eg heyrði fótadyninn, hringlið og glamrið, hvískrið og suðuna alt af nær og nær; var þetta mesti aragrúi og þusti ofan að ferjunni minni og kepti með miklum asa, aðkomast útí hana. Yoru þetta ijómandi verur, sumt stórvaxið, sumt smá- vaxið, menn og konur, að því er virtist, og börn, og ferjaði stóri ókunni maðurinn allan þann fjöldayfrum. Samsíða ferjunni svárnu margar þúsundir bjartra mynda og í loftinu flögruðu ijós og hvítar þokuslæð- ur og alt þetta fólk bar sig illa og kvein- aði og barmaði sér yfir því að verða að fara svo langar, langar ieiðír úr sveitinni, sem það væri búið að venjast svo lengi og hefði tekið ástfóstri við. Þess á milli heyrðist áradálpið og bárugjálpið og svo varð aftur ait í einu kyrt. Ferjan lagði oft að iandi og kom aftur og var hiaðin á ný. Hafði ferðafólk þetta með sér mörg þung ker, sem af- skræmilega ljótir, smávaxnir kumpánar báru eða veltu; hvort það hafa verið púkar eða hergvættir, get eg ekki um sagt. Þar næst kom skrúðfarar-hópur nokkur i sveip- andi ijóma. Reið frarn, að því er mór sýndist, öldungur einn á fannhvítum hesti og flyktist hitt alt þar í kringum, en ekki sá eg nema höfuð hestsins íyrir öllum þeim dýrindis yfirbreizlum, sem hann var þak- inn í. Þessi öldungur bar kórónu á höfði og þótti mér, í þvi hann var farinn fram hjá, sem sólin ætlaði að fara að renna upp þeim megin og ljómandi morgunroð- inn væri þar á lofti. Á þessu gekk alla nóttina, en loksins sofnaði eg frá öllum þessum ys og undrurn, hálf-feginn, en þó hálft um hálft með hryllingi. Með morgn- inum var alt orðið kyrt, en það er eins og fljótið só runnið burt, því varla heitir að eg geti komið við ferjunni minni, svo grunt er það orðið. Á þessu sama ári varð gróðurleysi og óáran; skógarnir visnuðu og lindirnar þornuðu upp og þessi sama sveit, sem áður hafði verið augnayndi allra þeirra, er um fóru, var um haustið orðin auð og ber og nakin og á víðum sandflákum sáust að eins stöku blettir með hálffölum grasteygj- um. Öll aldintré urðu að kalviði og vin- ekrurnar fóru í auðn og svo varð lands- pláss þetta aumt og dapurt yfir að líta, að greifinn á næsta ári fór búferlum úr höll- inni með fjölskyldu sina, en höllin hrörn- aði upp frá því og féll í rústir. Álfriður horfði sárþreyjandi á rósina

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.