Æskan

Volume

Æskan - 24.12.1905, Page 2

Æskan - 24.12.1905, Page 2
18 JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR. LEÐILEG JÓL! Þess óskum vér ykkur, kæru börn og þess óskum vér líka að öðlasl á þessum blessuðum jólum. En hvað eigum vér við, er vér þannig óskum liver öðrum gleðilegra jóla? Þið hafið ef til vill heyrt að Kín- verjarnir tákna orðið »hamingja« með »hönd sem full er af hrísgrjónum«. Það getur verið að einhver íslenzkur sveita- drengur haldi, að vgleðileg jól« séu sama sem kúfaður diskur af góðgæti og laufa- brauði og kerti. — Já, kæru börn, við óskum líka að öll börn fái einnig þetta, þar sem það er siður að gefa þetta. En þó er nú ekki þetta »reglulega gleðileg jól«. Ef til vill mundi nú einhver af vorum ungu kaupstaðarvin- um segja: »Gleði- leg jól«, það er stórt jólatré með allskonar sæl- indum, og Ijölda af ljósum«. Já, vér óskum líka að þið öll fáið þá ánægju á jólunum, því jólatré er fag- urt og gleður nng hjörtu. En samt er það lieldur ekki hin »reglnlega gleðilegu jól«. Ekki væri það alveg fráleitt að ein- hver lílil stúlka kynni að halda, að það væri »stór og falleg brúða«, eða einbver drengurinn, að það væru »skautar« eða eitthvað því likt. Já, það eru mörg börn, sein óska að þau fái liitt eða þetta í jólagjöf, og óska þess svo inni- lega að þeim íinnst að engin gleðileg jól séu í vændum, ef þau ekki fá það, sem þau mest langar til. Og þó getur ekki hin hezta jólagjöf fært ykkur hina réttu jólagleði. Nei, við skulum spyrja englana í Betlehem, í hverju hin rétta jólagleði sé fólgin. Það voru þeir sem fyrst sungu gleðiríka jólasöngva, og allra fyrst ósk- uðu mönnunum gleðilegra jóla. Og vit- ið þið hverju þeir svara? — Lílið á all- an þenna fjölda himneskra hersveita: Augu þeirra ljóma af gleði, og lijörtu þeirra eru full af þakkargerð. Fyrir hvað þakka þeir? — Fgrir Jesiim. Að fá að sjá barnið Jesúm í Betlehem og skilja reglulega með hjartanu, hver hann

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.