Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1905, Síða 8

Æskan - 24.12.1905, Síða 8
24 JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR. þú átt ekkert annað að gera en það sem ketlingarnir gera«. wþá skal jeg mjálma á eftir henni Siggu gömlu«, sagði Þóra og lleygði bókinni á gólíið, »og þú Jórunn getur ekki skipað mér að taka bókina upp, því nú er eg ketlingur«. »Nei, auðvitað«, sagði Jórunn, »og þar sem móðir þín á nú ekki neina litla stúlku, þá þarl' hún nú ekki á mér að halda, því hún hefir ekki ráðið mig lil þess sð lostra ketlinga«. »Það er svo sem sjálfsagt«, sagði móð- irin, wketlingar þurfa ekki barnfóstru«. Eitt augnablik varð Póra alvarleg í bragði, en hoppaði svo strax niður á gólfið, og fór-að skríða á höndum og fótum, og hermdi eftir mætti eítir kell- ingnum. Hún mjálmaði upp á Jórunni, en hún lét eins og hún sæi það hvorki né heyrði. Skömmu síðar kom vel bú- in kona, lil þess að sækja móður Þóru; þær ætluðu á jólabazar. Móðirin týjaði sig í skyndi. »Æ, inamina, þú varst búin að lofa mér að koma á jólabazar- inn. Það er svo gaman«, sagði Þóra og stökk upp. »Já«, sagði mamma hennar, »jeg hal'ði reyndar lofað litlu stúlkunni minni að fara, en hún er nú farin. En það væri heimskulegt að taka ketling með sér þangað. Ekki hel'ur kellingur vit á jólaglingri«. Þetta var þung raun fyrir Þóru, en svo datt henni í hug, að það væri þó gott að vera laus við að stafa og ýmis- legt annað, svo hún gerði sig ánægða með að missa af bazarnum. Þegar miðdegismatur var borðaður var enginn stóll settur við borðið handa henni, heldur enginn diskur eða hnífa- pör. Hún fór að vísu inn í borðstof- una, með foreldrum sínuni, en enginn gaf gaum að henni. Hún skreið þá undir borðið og mjálmaði upp á pabba sinn, og liann strauk henni á hárið, en sagði ekkert. En nú fór svo Þóra litla að hugsa um, hvort hún ekkert ætli að fá að borða. Móðirin varð þess vör og hað Jórunni að setja olurlítið af mat fram í eldhúsið handa ketlingnum. Hvernig Þóru hefir gelisl að þessari ineðferð, greinir sagan ekki, en um kvöld- ið þegai nokkuð var orðið framorðið, spurði Þóra Jórunni, því hún færi ekki að hjálpa sér lil að hátta og þvo sér. »Eða er ekki kominn háttatími ennþá?« spurði hún. Jórunn sagðisl ekki vita til þess að ketlingar liefðu einn hátta- tíma öðrum fremur; þeir þurfa heldur engan til að hjálpa sér í rúmið éða að þvo sér«. — Það var kominn hálfgerður giátstaf- ur i kverkar litlu Þóru. — Hún harkaði nú samt af sér og klæddi sig sjálf úr og fór í rúmið. — En hvernig álli hún að geta sofnað án þess fyrst að kvssa mömmu sína og lesa hjá henni kvöld- bænina? Ilún setlisl upp í rúminu og var luin þá ekki lík glöðum og áhyggju- lausum ketling, heldur lík lílílli aum- ingja stúlku, sem íinnur, að hún hefir farið mjög svo heimskulega að ráði sínu. »Mainma, mamma!« kallaði lnin sorg- bitin. »Komdu hingað, mamma!« Móð- ir liennar kom nú að rúminu, »0,

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.