Æskan

Árgangur

Æskan - 24.12.1905, Síða 13

Æskan - 24.12.1905, Síða 13
JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR. 29 Jón. — »Og þú stóðst svo lengi og liorfð- ir inn um gluggann?« Jón kinkaði kolli. »Hlustaðu nú vel á, Nonni minn, svo að þú getir lært eitthvað af þessafi Ieiðu verzlun! Þcgar þú freistast af ein- hverju, þá skaltu líta sem lljótast af því, sem þú girnist og þangað, livaðan alt gott og öll hjálp kemur! Þú veist hvert þú átt að líta?« — »rI'iI frelsarans«, sagði Jón, bæði feiminn og glaður. »()g góða mammac, hætli hann við og lagði hend- ur sínar um hálsinn á henni: »Frels- arinn kæri, og þú! Þið skulið altaf fá það bezta héðan af — já alt af«. — Jón óx upp og hélt áfram að vera sólargeislinn hennar mömmu sinnar. (Fýtt). Fr. Fr. scm gað Glslca. (Niðurl.) A I) A M A Pálsen hrökk við. Þetta var í annað skifti á örfámn tímum, sem þessi ritningarorð snertu hjarta hennar. Var það tilviljun? Var það ráðstöfun Guðs? Hún fann hvernig hiturleikinn í hjarta hennar smárénaði við hluttekn- inguna, sem allir sýndu syni hennar. Nokkrum dögum seinna var liöndin tekin af Frits. Hann hafði kviðið mjög fyrir því, af því hann vissi ekki vel, hvernig það ætti að fara fram. Hann liafði lilla trú á orðum Fríðu, þegar hún var að telja honum trú um, að hann myndi eklci vita neitt af því. Þeg- ar liann vaknaði aftur eftir svæíinguna og heyrði að alt værí al’staðið, þá fanst honum eins og velt væri stórum sleini af hjarta sínu. Hann spurði ekk- ert um ókomna timann. Hann var á- nægður yfir þvi, að hann fann nú hér um hil ekkert til, og hann lofaði hjúkr- unarkonunum og sjúklingunum að dekra við sig, og þá ekki síður Eilersen og og fólki hans, sem heimsótti liann lil skiftis. Það var að eins Knútur, sem aldrei fékst til að koma með. Hann var hræddur við að láta gamla leikbróður sinn sjá sig. Eftir því sem kraftarnir uxu, kom bat- inn fljótar fyrir Frits. Hann gat solið rólega og hafði góða matarlyst, og því gat hann jdirgefið sjúkrahúsið fyr en læknirinn hjóst við. Þegar hann gekk heim aftur við hlið móður sinnar, lagði ljósbirtuna á móti honum frá kjallaraherbergjunum. Á borðinu stóð gullfallegt jólatré; það kom seint, en það var jafn velkomið fyrir þvi. Kring um tréð lágu alls konar hæk- ur og leikföng og — spánýr alfatnaður. Alt Jietta hafði Eilersen sent sem skaða- hælur fyrir treyjuna, sem læknirinn hafði klipt vinstri ermina af, og kökurnar hafði fröken Hildigerður bakað sjálf. Ihn kvöldið kom svo herra Eilersen yfir um til þeirra. Hann var löngu hú- inn að yfirvinna reiði ekkjunnar með innilegri hluttekningu sinni og einlægri

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.