Æskan - 24.12.1905, Page 16
32
JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR.
I5á mælti stafur við Munda siná:
»Þú Mundi,
farðu’ ut á ísinn, þá færðu að sjá,
þú Mundi«.
— Og sveil — og svellið smellandi dundi.
Og út lor Mundi á ísinn blá
— hann Mundi,
missti fótanna’ og flatur lá
hann Mundi.
— og svell — og svellið smellandi dundi.
Og strax óð Mundi, og stafur flaul
— nei, Mundi!
Og mélið hans varð að megnum graut
— hæ, Mundi!
— og svell — og svellið smellandi dundi.
L. Th.
bmlpz'Fo
H. C. Andersens æflntýri í tveim bindum; um
pau er búið að rita svo mikið hér í blaðinu
að pað nœgir að benda á pau, kosta 3 kr., i
bandi 4 kr.
Þrjú æflntýri eftir J. L. Tieck, eitt af hinum
mestu œfintíjraskáldnm Ptjzkalands. Pessi œf-
intýri eru samin af mestu snild, og par eftir
er pýðingin, eins og nœrri má geta, par sem
tvö peirra liafa pýtl hinir pjóðkunnu snill-
ingar Jónas Hallgrímsson og Steingr. Thor-
steinsson. Priðja œ/intýrið, Bikarinn, cr pýtt
af séra Jóni Porleifssyni, og er sú pýðingfyr-
irtaks vel af hendi tegst. Koslar í bandi 85 a.
Fanney: Sögur, kvœði, skrítlur og ýmislegur
fróileikur handa unglingum. Utgefendur:
Jón Hetgason og Aðalbjörn Stefánsson. Verð
40 aurar.
Pelta hefti er sérlega eigulegt og skemtilegl
fgrir unglinga. Góðar mgndir eru í pvi og
par á meðal myndin af jólatrénu, sem útgef.
góðfúslega hafa lánað Æskunni.
Þetta Jólablað, „Æskunnar" er í raun réttri fjór-
falt; enda er hér slegið saman báðum dcsem-
ber blöðunum og tvöföldu jólablaði. Eg vona
pví að Æskan verði kœrkominn gestur les-
enda sinna. Ef kaupendur vildu leggja enn
meira kapp á að breiða hana út og sjá um,
hver eftir pvísem hann getur að hún sé borg-
uð skilvíslega, pú vœrí unt að bún hana enn
betur út, og bera meira í hana. Lesendurnir
hefðu engan óhag af pví. — Pið megið segja
öðrum börnum, er ekki halda Æskuna, að
eftir nýár séu í vœndum tvœr langar og á-
gœlar sögur meðal als annars. Haldið — lesið
borgið Æskuna, pá mun Æskan dafna — prýkka —
stækka.
SKRÍTL Uli.
Grœtinn drenyru.i*.
Læknirinn (við litinn dreng, sem hann mcetir
á götnj: nHeyrðu, drengur minnh
Ekkert svar.
Læknirinn: »Heyrirðu ekki, drengurh
Drengurinn pegir.
Læknirinn (rciðmj: nÆtlarðu ekki að svara,
strákur ?«
Drengurinn: »Eg pori pað ckki«.
Læknirinn: »Porirðu ekki? IJví ekki?«
Drengurinn: »Afpví að lœknirinn tekur krónu
fgrir að tala við mennw.
PKENTSMIÐJAN GUTENBEKO.