Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1908, Blaðsíða 9

Æskan - 01.01.1908, Blaðsíða 9
ÆSKAN 7 Hún heitir Friða — það er fallegt nafn og hún er ekki nema seytján ára gömul — jafn gömul mér. Hún er næstum því alt of ung handa Ósvaldi — finst þér það ekki? ))Það getur vei’ið — en, ég held það sé vei’ið að hringja inni — þá verð ég að fara inn. Við getum talað sarnan á morgun. Yei'tu sæl góða mín!« »Yertu rólegt, hjarta, vei’tu rólegt!« hvíslaði Tekla að sjálfi'i sér meðan hún Jlýtti sér uppí litln stofuna sína, sem var svo hýi’lát og inndæl. ))Vertu í’ólegt, hjarta, vertu rólegt! Gat það skeð, þetta, sem hún hafði heyrt? Hún tók myndina af honum og leit á hana. Ómögulegt — þannig líta þeir ekki út, sem eru svo lljótir að gleyma! Valdimar fi’ændi vissi víst ekki sjálfur hvað hann var að segja. Vinnukonan kom inn með bréf. »Til fröken Teklu!« Það var hönd Ósvalds á bréfinu- Hönd Teklu skalf, þegar hún braut það upp. Meðái’eynslulashúneftirfylgjandi: »Elskaða vinstúlka! Eg viðhef enn þetta efnismikla ávarp við þig og þetta ávarp gefur mér hug- rekki lil að tala einai’ðlega og einlæg- lega við þig. Ég hef fylgt ráði þínu — ég hef pi’ófað sjálfan mig. Þú þektir mig betur en ég sjálfur. Fyi’ii’gefðu mér! —Ég er oxðin heillaður — eigin- lega, skyndilega, ómótstæðilega. En áður en ég gei’i alvöru úr þvi, vei’ð ég að segja þér frá, Tekla. Viltu dæma mig með sömu niildi sem þú eittsinn dæmdir veslings vininn minn? Ég feldi áfellisdóm yfir honum — nú skil ég hann! Ég mun meðan ég lifi, vera þér þakklátur fyrir, að þú stöðvaðir mig og hindraðir mig, þegar ég ætlaði að mæla fram fullnaðarorðið — liindr- aðir mig frá því að verða eiðrofi. — í trausti okkar fornu vináttu, bið ég þig að senda mér eilt velvildar og sátt- arorð, sem fylgi mér á ófarinni æfibraut! Eins og áður ávalt, þinn vin Ósvcild«. »Þetta vissi ég, þetta vissi ég!« Hún kastaði sér á kné huldi liöfuð- ið í sessum hægindastólsins og hærði vai’irnar til að biðjast fyrix’, án þess þó að segja nokkurt oi’ð. En hún varð að hai'ka af séi', engan mátti gruna, enginn mátti vita, hvað kvaldi liana. »Þú sagðir einum vini sjálf að engin fórn væi'i of stórhanda honum! sýndu nú, að þú haldir orð þín! Láttu hann ekkei't gruna, hvað sártþigtekurþetta!« En hvað fuglai’nir sungu úti — en lxvað alt gladdist og fagnaði! Hve kveljandi var það, hve sárt tók það til hjarlans! — Mundu það ávalt verða þannig? Hún reikaði að skrifborði sínu og horfði löngu, vei’klegu augnaráði á myndina af honum. »Vei’tu sæl, hamingja mín!« Svo greip hún pennann og skrifaði í snatri nokkrar línur. »Vei’tu hamingusamur, Ósvald! í unun og sorg, í armæðu og gleði, ávalt og óbreytanlega. þín vinstúlka Tekla«.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.