Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1912, Qupperneq 7

Æskan - 01.03.1912, Qupperneq 7
Æ S Ií A N. 23 KVEÐJA fvú móðnr lil sonar sins við brotlför lians til Vesturheims. VIPUL ei' samvisiin tíðum hjá syni og móður; örlögin váleg því valda að vegirnir skijtast. Son minn! þig fýsir að jara nú Jrá þinni móður hrott héðan langl út í löndin að leita þér gœfu. Hvort muntu hamingju ftnna í heimsálfu nýrri 9 Verður þér vegurinn heinni á vestrœnni grundu? Pví mun ég sízt regna' að svara, það sjón vorri’ er hulið. Örlög eru’ öll í Guðs hendi og athafnir manna. Auðlegð ei ber þú á hraulu né baugana rauða; mundi ég gulli þig gœða, ef gullföng ég œtti; sami gœti fljótlega farisl hinn fallvalti seimur. Leikur á hverfanda liveli alt heimslán og gœði. Vísl átlu armleggi auðga að afti og þreki; skilning og skgngóðan huga þér skaparinn veitti. Of mjög þó ei skgldi tregsta á afl sitt og vizku. Vanti Guðs aðsloðar-anda, vér aftvana hnígum. Einn er sá auðurinn hezti, sem aldrei fœr brugðist, annað þótt alt hljóti’ að þverra og egðast og jirotna: Trúin á Guð og hið góða er gullinu dýrri; lifi hún ein lxjá oss eflir, þótl annað sé liorfið. Misjafnt þólt Guð skifti giffu og góðendum lífsins, hamingju hver má sér smíða af hreinleik og dggðum. Gœfa’ er ei gjörfuleik hundin, sem Grettir kvað forðum. Æ verður dáðríkra dggða hjá dróttum lengst gelið. Sárt er að sgrgja og gráta þig, sonur minn, liorfinn langt úl í ókunnar álfur frá œttjarðar ströndum. Veit ég um veglausar sléttur er vandfarin leiðin; margir á mgrkviðum þröngum oft mist hafa stefnu. Gegmir þó huggun í hjarta þín harmþrungin móðir, hlandast því söknuður sœlu af sólbjörtum vonum. Veit hún að Guð, sá hinn góði, sem gjörvöllu rœður, gelur á veglegsum valið þér vel fœrar brautir. Kveð ég þig, sonur minn sœli, og sé þig ei framar; ástheitar óskir þér ftytur þín angraða móðir. Fel ég þig Guði til gœzlu við ginningum heimsins. Fglgi þér faðirinn liœða í fjarlœgum löndum. JÓN G. SIGURÐARSON.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.