Æskan - 01.05.1912, Blaðsíða 1
,. -/'.-> .'J- , ' i' Jí.
JISsKan.
araablíiö mefi rnynclum
XIV. árg:.
Reykjavík. — Maí 1912.
9.—10. bl.
JB
o a n.
RlessuÖ lóan syngur sœlt og segir: »Dýi'ðin«,
Pað er hennar þakkargjörðin.
Þannig bretjla á guðs hjörðin,
fÁ fuglinn, sem mörgum þgkir einna
vœnst um, er lóan. Pegar hún
kemur hér til landsins
snemma á vorin og
fyrst heyrist til hennar
einhverstaðar langt úti
í geimnum, þá glaðnar
yfir ftestum og þeim
fmsi hún vera að boða
sér komu vorsins og
sumarsins, með sól-
skini, blómum og hlíð-
viðri. Sérstaklega veil
ég að öll sveitabórn
kannast við þetta, og
þeim þykir gaman að
sjá nú mgnd af lóunni.
Hún situr þarna hjá stóru vatni, ný-
komin af löngu og þreytandi flugi yfir
hafið. Nú fer hún að hugsa til hreiður-
gerðar og til hennar þarf hún margt að tína
saman. Karfan, sem liún lætur eggin sín í,
verður að vera mjúk og hhj, svo að littu
ungunum liði vel, þegar þeir koma út úr
eggjunum. Lóunni þykir vœnt um eggin
sín og ungana og hún biður ykkur að
taka þau ekki frá sér, þó þið fmnið þau.
Pegar ég var smali og sat hjá fé á
sumardegi, þá skemti lóan mér oft með
söngnum sínum. Og
stundnm fann ég eggin
hennar eða ungana í
einhverri þúfunni. Pá
varð him lirœdd nm
að ég tœki það frá
henni, og sorgarhreiin-
ur kom í röddina; en
þegar hún sá að ég
gerði það ekki, þá
söng hún aftur jafn-
glaðlega sem fyr.
Vertu nú velkominn
til landsins, y>vorboð-
inn Ijnfi, fuglinn trúr,
sem fer með fjaðrabliki háa vegaleysu í
sumardal að kveða kvœðin þin«. Syngdu
)>dýrðar<i-sönginn þinn sem atlra-flestum
islenzkum börnum, A. S.