Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1912, Page 1

Æskan - 01.08.1912, Page 1
Lofsöngur. | ÝRÐ sé þér, Guð! Pú lœtur Ijós þitt skína: og lífi þrungnir lieimar verða til og glœðasi við þinn guðdómsyl. Sem draumsjón jagra dýrð þú birlir þína í dagsins Ijóma’ og bláum stjörnu- hyi, þar miljón sálir svífa’ um liiminboga. — Vor sál er neisti’ aj þinum guðdóms-loga. Loj sé þér, Guð! Pú vermir vorsins eldi hvert vaknað blóm, er gleður auga manns. Á bak við himin-hnatta dans og all hið mikla alnáttúru veldi slær eilift hjarta föðurkœrleik- ans. Ó, guðdómsvera! ölhim skilning ofar, vor andi hrifinn tignar þig og lojar. Sigurbjörn Sveinsson. HMM.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.