Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1914, Síða 1

Æskan - 01.09.1914, Síða 1
XVI. árg. Reykjavík. — September 1914. 9. blað. Hvað er pað liið dragandi og dulda, sem dgpst er í /arfugla þrá? Pað leiðir pá löngum á vegi og lœtur pá ralað /á. Á veginum voðalöngum pá villa bagar ei nein; peir eiga í eðlinu sínu svo öruggan leiðarstein. Peir skunda með skapinu létta gfir skýhá fjöll og gjár; peir horfa úr hæðunum niður í hgldýpis unnir blár. Peim œgir ei pað, sem er undir, pá gfir pað liraða peir sér: í hjörtunum smám er luigur, sem hálfa leið pá ber. Og svífandi Ijóða peir lofið peim lávarð, sem náð sinni af peim vœngina lénti með löngun, og leiðarsieininn peim gaf. Stgr. Th. ^ v- Jí fohuTÍQÍÍ. Saga eftir Elsc Robcrtscn. (Framli.) Næsti morgun rann upp lieiðskír og fagur. Það hafði alt af verið hin mesta veðurbliða síðan þau fóru að heiman. Og þó að gönguför þessi væri allerfið, þá gátu þau þó tekið undir með skáldinu og sungið: »Ó, ferðalífið frjálsa!« Og þessa frelsis nutu þau í fylsta mæli. Þau gátu ekki annað en numið staðar við og við til að dást að náttúrufegurðinni . þar sem þau fóru. Stundum lá leið þeirra um djúpa dali milli himin- hárra fjalla, stundum fram með slraumglöðum fjallalækjum eðagegn- um fagra skóga. Og þegar þau komu upp á hæstu leitin, þá blöstu við þeim snjóhvitir jökultindar í fjarska.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.