Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1914, Blaðsíða 2

Æskan - 01.10.1914, Blaðsíða 2
/ Æ S K A M. 74 Sráíur *3ncji6jarcjar. (MeÖ tnynd ú fremstn siðuj. » ^ÉÆOMIÐ er haust; A fj kveða við lirannir ineð ná- kaldri rausi; saml mínu hugsiríði hœgir helzt fram við œgi. Sal ég og sá seglið, unz hvarf það mér vestur ísjá. Indœlt má Eltiða vera áslvininn bera. Öxl minni af augnsnari fullhugi! líttu’ i'd á haf. Hvernig sem horfum og þráum, hann við ei sjáum. Heimti mig hel, heim fyr en kemur hann, skilaðu vel lieilsan frá heitmegnni látnu hetjunni grátnm. Esaias Tegnév (þýðing Mallh. .Tocli.). Hrannir um sjó! hamist ei svo. Gengur skipið ei nóg? Ljjsið þér, sljörnur! á legi leiðina fleyi. Fagur í vor Friðþjófur kemur, en heitmeyjar spor hittir ei heljan í salnum, liofi né dalnum. Liðin og köld liggur hún þá — cða trygðanna gjöld þolir í helfjötrum harma harðlyndra barma. Vængprúðum val vinur minn gleymdi; þann mala ég skal, vandlega varðveila’ og eiga víkinginn fteyga. Hann skal á hönd húsbóndans sitja við dúks þessa rönd; glilvœng ég gef honnm jríðan, gullklóm ég prýði’ hann. Fagurleit jló Freyja sem valur. um hauður og sjó; Óðar með hjarlaþrá heita liún var að leita. Hamur af þér hentar ei, valur! þó léðirðu mér; vœngi svo veili mér Freyja, verð ég að deyja. Saga eftir Else Ro bertsen. (Frnmh.) (>. kapftnli. Nú gat það ekki komið til mála, að þau systkin héldu kyrru fyrir á sunnudaginn; það urðu þau öll sammála um. En Jóhanna hafði enn orð fyrir þeim eins og fyrri: »Móðir okkar kendi okkur að halda hvíldardaginn heilagan og vinna þá enga þá yinnu, sem við gælum látið híða næsta dags. Þess vegna höfðurn við fastráðið, að halda hér kyrru fyrir til mánudags. En þar sem pabbi er veikur og þarfn- ast hjúkrunar okkar, þá förum við að sjálfsögðu af stað aflur á morgun. Pó getur vel farið svo, að við leggj- um ekki af stað fyr en seinni part- inn, því að ef við hvílum okkur vel, þá getum við gengið miklu rösklegar á eftir«. »Já, þið megið nú liafa það eins og ykkur sýnist«, mælti Ivristján gamli; »en ég fer snemma í fyrra- málið. lig á nefnilega annað erindi um leið, sem ég má til að Ijúka. En til þess að þið ratið i Úlfadali, þá skal ég gcra dálítinn uppdrátt og skýra hann fyrir ykkur«.

x

Æskan

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7258
Tungumál:
Árgangar:
95
Fjöldi tölublaða/hefta:
1020
Skráðar greinar:
41
Gefið út:
1897-1994
Myndað til:
1994
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Barnablað.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað: 10. Tölublað (01.10.1914)
https://timarit.is/issue/305201

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. Tölublað (01.10.1914)

Aðgerðir: