Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1927, Blaðsíða 10

Æskan - 01.01.1927, Blaðsíða 10
8 Æ S K A N fr<í slórborgar glysi og glaumi á grýtta og snæþakta strönd. Int frjálsi og indæli fugiinn, sem ferðast um víðbláan geim, fljiigðu nú fvrir mig vestur og flyttu kveðjuna lieini. Rvik, á þrettándakveld 1927. Þ. Matthíasson. Þeim var óhætt að treysta. inu sinni var ég á ferð með strandferðaskipi. Við tókum tal saman, skipstjórinn og ég. Talið barst að fyrsta vélamanninum ú skipinu og' meðal annars sagði skipstjórinn: „Hann hefir nú verið hjá mér á skipinu í fimtán ár samfleylt, í hlíðu og stríðu, og aldrei hefir sú stund komið fyrir, að ég ekki mætti treysta honum fullkom- lega“. j Einu. sinni sagði Napóleon um einn þjón sinn, sem verið hafði átján ár í þjónustu hans: „líg get ekki án hans verið, því hann gleymir aldrei skyldu sinni“. „Þeir menn, sem gera skyldu sína, gera mest gagn í heiminum", er haft eft- ir einum miklum stjórnmálamanni. Grunnfærir og kærulausir menn geta ef til vill leyst af hendi þýðingarmikil störf, en þó geta þau aldrei jafnast á við hin föstu og ávalt áreiðanlegu störf þeirra, sein æfinlega má treysta. Sá, sem gerir skyldu sina, gerir ávalt eitthvað gott og þó hann ekki ávinni sér frægð og heiður eins og hetjan, þá gerir hann heiminum þó jafnmikið gagn. Kennarinn: „Úr hverju eru fataefnin búin til, Jóhann litli?“ .lóhann þegir. Kennarinn: „Svona nú, svaraðu, drengur. I>ú veizt þetta vel! Úr liverju eru fötin þin?“ Jóhann: „Úr gömlu buxunum hans pabba!“ Faðirinn: „Mér finst ég vera tíu árum yngri eftir þetta bað“. Sonurinn (5 ára): „I>að finst mér ég vera líka, pabbi!“ Maðurinn (i samkvæmi): „Hugsið ykkur, ég vissi ekki fyrri til en mannýgt naut kemur beint á móti mér; ég hljóp af reiðlijólinu eins og elding og klifraði upp i tré og var borgið". Slúlka: „Nú, og hvað varð um naulið?" Maðurinn: „Nautið? .. .. Nautið? — Hafið ]>iö nokkurn tima vitað annað eins, það liljóp upp á reiðhjólið og þeysti í livarf eftir þjóð- veginum". Lögregluþjónninn: „Ég held að við höfum fundið konuna yðar, sem var týnd“. Máðurinn: „Haldið þér það? Hvað segir liún?“ Lögregluþjónninn: „Ekki neitt“. Maðurinn: „I>á er það ekki konan min“. Rakarinn: „Viljið ]>ér láta klippa yður?“ Ungur maður: „Já, þakka yður fyrir. En ekki of snögt. Ég kæri mig ekki um að líta út cins og kvenmaður". llerforingi nokkur stærði sig mjög af þvi, hve miltill sundmaður liann væri. Einn af þcim, sem á það hlýddi, sagði þá: „I>að er mjög cðli- Jcgt að þér syndið vel, þvi allar blöðrur fljóta". Frúin: „Þér segið syni mínum til eina stund á hverjum degi og etið svo miðdcgisverð liér, sem cndurgjald fyrlr það. Ég vona nú að þér gerið eins og þér getið“. Kennarinn: ,,.Tá, kærar þakkir, frú mín góð, ég hefi ágætn matarlyst". Útgefandi: Sigurjón Jónsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.