Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1927, Page 5

Æskan - 01.08.1927, Page 5
Æ S K A N 61 $£alli 'krú'^a 1<5. Gamanmyndir, gerðar af Carl Rögind. 1. Einu sinni tóku strákarnir upp á því, að fylla poka íneð forarleðju bundu hann við laxastöng, og köst- uðu honum svo út í ána og þóttust vera að veiða lax. 3. Halli hélt það ekki vera mikið þrck- virki og tók við stönginni einn, en þeir stóðu álengdar á meðan Halli hóf upp stöngina af öllum kröftum og ætlaði varla að duga til. 2. Þegar þeir voru búnir að dorga svona nokkra stund, sáu þeir Halla koma niður túnið; þeir kölluðu á hann og háðu hann að hjálpa sér að draga laxinn, því hann væri svo afarstór. 4. Strákarnir skemtu sér vel við að horfa á aflraunir Halla við stöngina, en sú skemtun fór al', er leðjupok- inn skall á höfðum þeirra og sprakk þar. En Halli sagði„Laxinn sá arna lendir víst á réttum stað!“

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.