Æskan

Volume

Æskan - 01.09.1927, Page 5

Æskan - 01.09.1927, Page 5
Æ S K A N 69 Jfáalli hvúl^a 1§. Gamanmyndir, gerðar af Carl Rögind. 1. Einu sinni kom Halli labbandi með tré á öxlinni, sem hann átti að láta í garðshliðið. Pétur og Sófus sættu þá færi að gera honum grikk, þegar hann færi um hliðið, 2. Þeir fólu sig við garðinn, sinn hvoru megin við hliðið, og höfðu snæris- tau'g á milli sín. Brugðu henni svo upp fyrir fæturna á Halla, þegar hann kom að hliðinu. 3. Halli skall kylliflatur um slagið, eins og þeir ætluðust til, en tréð lenti á höfðinu á strákunum um leið og Halli datt. Þeir æptu og öskr- uðu af sársauka og gremju; þessu áttu þeir ekki von á! 4. Halli skellihló að óförum strákanna, þegar hann settist upp. Hann sak- aði ekki, en blóðið lagaði úr Sófusi og Pétur hafði ekki viðþol í höfð- inu eftir höggið. Létu þeir Halla svo i friði eftir þetta.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.