Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1928, Blaðsíða 8

Æskan - 01.02.1928, Blaðsíða 8
16 ÆSK AN 1. NAFNAGÁTA. A A A A Raðið þessuin stöfum þannig, að A L S S út komi, hvort sem lesið er lá- í R R R rjett eða lóðrjett: Stytt kven- í G V D mannsnafn, karlmannsnafn, námsgrein, stöðuvatn í Norður- Asíu. 2. GÖMUL NAFNAGÁTA. Róndinn ofan af fjalli. Konan með björgum fram. Sonurinn á hvers manns þaki. Dóttirin hœsta trje í húsi. Vinnumaðurinn milli fjóss og bæjar. Eldakerlingin allra yndi. 3. SPURNINGAR. 1. Hvaða nafn á algengum lilut verður að fjallsheiti á íslandi, ef fyrsta stafn- um er slept, en að eldivið, ef það er lesið öfugt? 2. Hvaða húsdýrsnafn verður að búslilut (fornum), ef frysta stafnum er selpt? 4. REIKNINGSGÁTUR. 1. Ein gæs gekk á undan tveimur gæsuin, ein á eftir tveimur, og ein á milli tveggja. Hvað voru gæsirnar margar? 2. Hvernig á að skrifa tíu þúsund með tómum 9? 3. Ilvernig er hægt að draga fimtán frá fimtán þannig, að afgangs verði 90? iííiiMiioiiTiiiTiiinii'niiniioiiiiiniiTÍiínióTiniiTiiiíTMminiinimiiniiMimiimimimfminiiiiimiiniimmiiMiiiiiiiiniiniiminiTiiiiiiiiMiiiiiiiii <• iiiiiimiiiiiiiinniiHiiinmrniiigi iirixiiiTiiiiiiixiiiiiiiiniiiiiiiiiiiijfci • • •p SMÆLKI. p: KENNARINN: „Jón litli! Þegar einn metri af flaueli kostar sjö krónur, þá geta fjórir metrar ómögulega kostað tuttugu". JÓN: „Jú, jeg hugsaði mjer, að það væri á útsölu“. RAKARINN: (við dreng, sem hann er nýbú- inn að klippa) „Hvað vilt þú nú litli vlnur?“ DRENGURINN: „Mamma er óánægð með það, og biður yður að gera það upp aftur. Hún segir, að jeg sje of snögt kliptur“. ti „ÆSKAN“ kemur út einu sinni í mánuði og auk þess jólablað. Æskan er yfir liundrað blaðsíður alls á ári. Iíostar þó að eins 2 kr. 50 aura árg. Gjalddagi er 1. júlí. Há sölulaun, % af 5 eintökum minst. Afgreiðslumaður Jóh. Ögm. Oddsson, Laugaveg 63, pósthólf 14. Utanáskrift til ritstj.: Æskan, pósthólf 745, Reykjavík. Útgefandi: Stórstúka íslands. mmii_____________ iii i KOSTABOÐ. Altir nýir og gamlir útsölumenn Æskunnar, sem auka kaupendafjölda blaðsins, annast um útsending þess, og standa í skilum með and- virði þess á rjettum gjalddaga þetta ár, fá sjerstök verðlaun, ank hinna venjulegu sölu- launa. Fyrir 5 nýja kaupendur fá þeir einn eldri árgang Æskunnar. Fyrir 6—10 kaupendur 2 árg. o. s. frv. Sú eða sú, sem útvegar flesta nýja kaup- endur, þó ekki færri en 50, fær vandað vasa- úr, sem aukaverðlaun. Að eins einn getur hlotið þessi verðlaun. Við sendum öllum nýjum kaupendum eldri jólablöð Æskunnar í kaupbætir. Flytja þau ýmsar skemtilegar sögur, ásamt mörgum myndum. Eru jólabækur þessar hin- ar bestu. Jólabækurnar verða sendar nýjurn kaupendum eftir 1. júlí, þegar þeir hafa greitt andvirði blaðsins. Rúmlega 100 nýjir kaupendur bættust við í janúar. Látið þá verða 200 í febrúar. f næsta blaði byrjar saga eftir frægustu skáldkonu Norðurlanda, Selmu Lagerlöf. Æskan mun oftar flytja myndir af frækn- ustu iþróttamönnum á fslandi og stuttar greinar um þá. Ritstjórar: Gu&m. Gislason, Margrjet Jónsdóttir. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.