Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1920, Síða 16

Skírnir - 01.01.1920, Síða 16
;10 Jóhann Signrjónsson. [Skírnir kemur aftur inn þegar hún er farin, ákallar þann, sem býr í myrkrinu, óskar henni dauða, heitir honum sál sinni að launum, — og hnigur niður í angist og gráti. Galdra-Loftur er annað rit Jóhanns frá B ó n d- anum á Hrauni. Þessi senna sýnir hve gífurlega hann hafði þroskast í list sinni. Fyrri þættirnir tveir eru blóðríkir, blæmiklir, renna fram í hröðum, vaxandi lífstraumi. Þriðji þáttur er fölur eins og tunglskinið í Hólakirkju. Loltur heldur að helbæn sín haíi valdið Steinunni dauða. Hann sturlast af skelfingu og örvæntingu og vill nú freista þess að særa fram Gottskálk hinn grimma og knýja bók máttarins úr höndum hans. Hann vill lengra inn í myrkrið, hann vill ná svo miklu valdi að hann geti beygt hinn illa. Særingarnar og vitfirringin yflrbuga hann, hann steypist fram á ásjónu sína og deyr. í Reykjavík lék Jens B. Waage Galdra-Loft af þeirri snild, að leíkurinn hélt tökum sínum á áhorfendunum til síðustu stundar. Á Dagmarleikhúsinu í Kaupmannahöfn féll leikurinn til jarðar á þriðja þætti. — Sýningar F j a 11 a - E y v i n d a r og G a 1 d r a - L o f t s í Reykjavík eru í röð hins tilkomumesta sem sést hefir á íslenzku leiksviði. Engin leikskálda vorra hafa fengið meiri tilþrif fram hjá beztu leikurum vorum en Jóhann Sigurjónsson, engin íslenzk leikrit haft meira gildi fyrir islenzka leiklist en þessi tvö höfuðverk hans. IV. Mér er óskiljanlegt það lof, sem merkir ísl. og danskir rit- dómarar hafa borið á siðasta rit Jóhanns, Mörð Valgarðsson (Lögneren). Eg fæ ekki betur séð en að hann hafi þegið of mikið af Njálu í þetta rit sitt til þess að það geti yfir- leitt talist sjálfstætt skáldverk. Hann hefir hér tekið full- skapað meistaraverk annars höfundar, varpað formi þess og gert úr því leikrit. Hann hefir skreytt efnið nokkrum Ijóðperlum (sem annars eru sízt í fortíðaranda), aukið það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.