Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1920, Side 33

Skírnir - 01.01.1920, Side 33
Elías LLÖnnrot og’ Kalevala. Crinöi flutt á »finsku kvölöi* Reykjavíkurðeilöar hins norræna stúðentasambanðs. Eftir dr. theol. Jón Helgason bisknp. Þótt Finnland megi heita allfjarri alfaravegi menn- ingarþjóðanna, og þótt finska þjóðin sé eiginlega býsna oskyld öðrum Norðurálfuþjóðum að ætterni og tungu, þá nýtur þessi þjóð mikillar samúðar um lönd öll, svo sem bezt hefir komið í ljós nú á hinum síðustu og verstu tím- nni, og »þú?und vatna landið« hefir á síðari árum seitt til 8m á hverju sumri fjölda ferðamanna úr öllum áttum. Hvað mundi vaida þessu? Vafalaust á sjálft eðli hins öldótta, skógríka lands með ótölulega vatnagrúanum nokkurn þátt í þvi, að ferða- menn leita þangað. En það, sem öllu öðru fremur liefir 8kapað binni finsku þjóð samúð hins mentaða heims, hygg eS vera, að þar er ræða um s ö n g v a n n a þ j ó ð, ef til vpl öllum þjóðum fremur. Eins og ísland ber með réttu Virðingarheitið »sögu-land«, svo ber Finnland engu síður með sóma réttnefnið »söngva-land«. Á söngsins vængjum befir nafn »þúsund vatna landsins« borist út um heiminn, ems og sögurnar hafa borið nafn landsins okkar, »fjalla- landsins<, út um víða veröld. Margt er alls yfir svipað og hvað öðru hlíðstætt með innum og íslendingum. Svo ólík sem löndin sjálf eru og Þá einnig þjóðareðlið með báðum, því að þjóðareðlið tekur 8V1P af landseðlinu og mótast af því, þá er sögulegur þróun- arferill Finna og íslendinga í mörgu tilliti býsna svipað-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.