1. maí - Reykjavík - 01.05.1924, Blaðsíða 5

1. maí - Reykjavík - 01.05.1924, Blaðsíða 5
1. MAÍ é KröfuÉan^an fer fram í dag. Kl. 1. mætir fólkið í Bárunni, þaðan verður gengið um nokkrar götur bæjarins. Lúðrasveit Reykjavíkur verður með í förinni. Þar, sem staðnæmst verður, verða ræður fluttar. Og sungin kvæði. Hafið blaðið með ykkur. V erkamannahyöt 1. Maí 1924. Lag: Eldgamla ísafoíd. Vaki þjer, verkamenn! Viðjarnar hefta ennl Langsótt er lán! Auðvaldið eykur grand! að oss það reiðir brand! Siglir það sæmd í strand suður við Spán! Lágt settur lítið tók. Lögmaður vöndinn skók: »Þjófur ert þú! —« Hátt settur hóflaust stal. Hefur dómarinn tal: »Bróðir þig set í sal! Sýkn verður þú!« Misrétti magnast hér! Meinsemdir lítum vér þjóðina þjá! — Einn hefir nægan auð! Annar er seldur nauð! Styrkinn sinn stjórnargauð stór-robbum ljá! — Volduga verkalýðsstétt! vernda þú lög og rélt! Nægð þinnar neyt! Réttborin ræk þilt kall! Rángirni bú þú falll Einhuga stíg á stall, strengdu þín heit! Vaki þjer, verkamennl Viðjarnar hefta enn framsækinn fól! | Auðvaldið ánauð býr! Eigingirnd fjötra snýrl Hátt kveður hildar gnýr! Hriktir í rót! — Snerrir. Sýn mér trú þína af verkunum. Eitt af þeim svíviröilegu meðulum, sem »burgeisarnir« og þeirra vika- kindur notuðu við síðustu þingkosningu, var það að innprenta fólkinu að jafnaðarmenn þeir er í kjöri voru væru trúleysingjar og stefnan trúleysis- V

x

1. maí - Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 1. maí - Reykjavík
https://timarit.is/publication/396

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.