Sameining alþýðunnar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Qupperneq 13

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Qupperneq 13
Sameining alþýðwnnar 11 Þórbergur Þórðarson:: TVENNS KONAR OFBELDI Á þessum ósvífnu tímum hugtakarugls og rakafalsana er það algengur áburð- ur á rauöu luettuna svo nefndu, að hún sé í raun réttri nákvæmlega, sams konai' ofbeldissíefna og nazismi cg fasismi. Stalin vinni s' mu verk og Hitler og Mussolini, og æfintýrin um áætlanirnar m,iklu, sem nú hafi verið framkvæmdar og verið er að framkvæma í Rússlandi, séu af sama, toga spunnar og plön naz- istanna í Þýzkalandi og fasistanna á Italíu. Þess vegna eigi menn að vera svarn- ir fjendur ra.uða ofbeldis'ns, látast auð- vitað vera, andstæðir fasisma, en vona að hinu leytinu í leyndardómi hjartans, að hann beri s'gur úr býtum, ef þess um tveimur ofbeldisstefnum lendi sam- an á vígvellinum,. Að hjól heimsstjórn- málanna hverfist til þeirrar áttar, — það er ekki að eins brennandi von og huggun allra íhaldsmanna. Það er engu síður fróm, ósk margra svo kallaðra vinstri manna. Daginn áður kom, Setta gamla með lít- inn pakka, sem, hún sagði, að ég ætti að eiga. Það voru ferðaskór, -— blásteinslitað- ir sauðskinnsskór með bryddingum. Ég kyssti hana ekki, en nærri því! Á þess- um skónv var ég á ferðinni til höfuð- staðarins. Síðan hefi ég ekki sett þá upp. Þeir eru minning. 2h. apríl 1938. Þórbergur Þórðarson En hér er að yfirlögðu ráði ruglað saman tveimur gersamlega óskyldum þjóðmálafyrirbrigðum. Og það ætti ekki að vera úr vegi fyrir fróma dýrkendur mannsins;, sem sagðist vera kominn til þess að bera sannleikanum vitni, að þeir reyndu að setja sér ofurlítið fyrir sjón- ir meginmuninn á rauða ofbeldinu og fasistiska ofbeldinu. 1 hverju er þá þessi munur fólginn? Hann er fólginn í eftirfarandi megin- atriðum: 1. Rauða oíbeldið er uppreisn hinna kúguðu og arðrændu gegn kúgurum og arðræningjum. — Fastiska ofbeldið er meiri kúgun og margfaldað arðrán kúg- ara og arðræningja á hendur hinum kúg- uðu og arðrændu.

x

Sameining alþýðunnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.