Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Side 14
12
Sameming alþýðwnnar
2. Rauða ofbeldið er kúgun margfalds
meiri hluta þjóðarinnar gegn örlitlum
minni hluta (kapítalistunum). — Fas-
istiska ofbeldið er kúgun örlítils minni
hluta gegn margföldum meiri hluta.
3. Rauða ofbeldið er framikvæmd
þeirrar mannréttindakennini' ar, að allir
þegnar þjcðfélagsins eigi jafnan rétt tii
lífsgæðanna og sömu heimtingu á að
þroska hæfileika sína, andlega og líkam-
lega, og það skapar þjóðskipulag, sem
tryggir mönnum að fullu uppfylLingu
þessara réttinda. — Fasistiska oibeldið
ábyrgist fámennri eignastétt, sérréttindi
á öllum yfirráðum auðs og menntunar,
en útilokar jafnframt allan almenning
frá verulegri hlutdeild í lífsgæðunum og
svjptir hann þar með möguleikunum til
að geta þroskað hæfileika sína, og það
hefur myndað þjóðfélagsform, sem
tryggir að fullu yfirdrottnun þessarar
rangsleitni.
4. Rauða ofbeldið tekur upp vísinda-
lega allsherjarskipulagningu á öllurn
þjóðarbúskapnum, afnemur alla ein-
staklingseign á auðlindum og atvinnu-
tækjum, upprætir auðvaldsfyrírkomu-
lagið, ryður gersamlega úr vegi öllu arð-
ráni einstaklinga, á einstaklingum, gerir
þjóðarauðinn að sameign allra þjóðfé-
lagsþegnanna undir stjórn og yfirráðum
alls hins vinnandi fólks. — Fasistiska
ofbeldið tekur ekki upp neina vísinda-
lega allsherjarskipulagningu á þjcðar-
búskapnum. * — Með samvizkuleysi
tryggir það nokkrum einstaklingum
hin fullkoimnustu yfirráð á auðlindun-
um og atvinnutækjunum, styrkir þannig
í sessi auðvaldsskipulagið, eflir kúgun
þess og arðrán á öllum, vinnandi stétt-
unii og ábyrgist nokkrum auðvaldsfor-
kólfum eign og yfirráð yfir svo að segja
öllum þjóðarauðnum, en allur fjöldinn
á ekkert og fær enga hlutdeild í með-
ferð auðæfanna.
5. Rauða ofbeldið veitir þeim, sem þaó
hefur kúgað, fullkomlega íömu réttindi
og öðrum þegnum, þjóðfélagsins, jafn-
skjótt og þeir hafa gengið á hönd sam-
virka þjóðskipulaginu. — Fasistiska of-
beldið veit:r h'numi kúguðu aldrei neitt
jafnrétti við kúgarana.
6. Rauða ofbeldið veitir konum að öllu
leyti sömu réttindi, ,sömu launakjör og
sömiu aðstöðu til menntunar og karl-
mcnnum. — Fas’stiska ofbeldið sviptir
kcnur að miklu leyti borgaralegumi rétt-
indum, lí.tur á þær sem. óæðri verur, sem
eigi að vera undirgefnar vilja mannsins.
7. Rauða ofbeldið stuðlar að því að
uppræta kynflokkahatur, miðar að al-
þjóðlegu samstarfi og hefur að takmarki
algerða útrýmingu styrjalda. — Fasist-
iska ofbeldið blæs hvarvetna að kyn-
flojkkafjandskap, vinnur alls staðar að
þjcðfélagslegri einangrun og þjóðernis-
hatri og boðar styrjaldir sem, siðferði-
lega lyftistöng fyrir andlegt líf þjóð-
anna (sbr. Spengler, Hitler, Mussolini og
marga aðra kennifeður iortímingarafl-
anna).
8. Rauða ofbeldið fordæmir alla land-
ránapólitík., — Landránapólitíkin er
einn of hyrningarsteinum fasistiirka of-
beldisins, og það hikar ekki við að ræna
löndum og eignumi annara þjóða og
myrða íbúa landanna, hva,r og' hvenær
sem það sér sér leik á borði. (Sbr. ráns-
ferð Mussolinis á hendur Abessiníu,
múgmorð og eignarán Itala og Pjóðverja
á Spáni, kúgunina, á Austurríki og tor-
tímingu fasistiisku villimennskunnar í
Kína).
9. Rauða ofbeldið útrýmir öllum
stéttamun og skapar þannig- fullkomið
lýðræði, þar sem: enginn e'nstaklingur