Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Síða 18

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Síða 18
Stimuáning (dþýðwrt-na r 16 c'flaö öllum til gagns, tæknin og tækin eigi að létta öllum lífsins byrði, en ekki aðe’ns fáum útvöldum. Að vér nú vit- um, hvern þátt vér eigum í að skapa lífsins gæði, megum vér þakka samtök- um, vinnandi stétitanna, cg þá fyrst og fremst samstilling þeirra um kröfur sín- ar 1. maí. Til sömu rótar má rekja það, að í lýðfrjálsum löndum fœr nú alþýða manna að njóta, nokkurs hluta lífsgæð- anna og kann að meta, þau. En þar sem lengst er komið að fá kjörin bættog réttindin viðUrkennd, þar Vakha nýjár kröfut, ný barátta fyrir nýjum sigfum. Þegar frumStæðustu kröfum lífsins er fullnægtj vaknar fyröt fýrir alvöru brennandi íönguh til að sigra sjálfan sig, mannast, menntast, vaxa að vizku og þekkingu, vaxa að fé- lagslegu mannvit', læra að njóta lífs- gæðanna til þroskunar samtáðinni, til nytsemdar fyrir framtíðina. Pegar verkalýðsstéttin er farin að skynja þá dýrð, sem mannlííið hefur upp á að bjóða, sé því lifað af viti og lögmál þess ekki að vettugi virt, þá opnast ný út- sýn. Nokkurra aura kauphækkun og lít- ilfjörleg stytting vinnutímans hættir að vera lokatakmark, hvorttveggja verður kærkomið, já ómissandi meðal til að auka manngildið, þroska vitsmunina, hvessa viljann. Einnig á þessu sviði eru kröfur fram að bera, sigurs að leita. Og vér finnum brátt, að einungis með sam- stilltum kröftum fæst einnig þeirn kröf- um fullnægt, fyrir þessum sigrum vei'ð- umi vér lí.ka að berjast í þéttri fylkingu. En vér beinum þessum kröfum í aðra átt en fyrr. Vér heimtum ekki mannvit oss til handa af drottinvcldum kapital- ismans. Einn og einn höfum vér brotizt þeirra þyrnum stráðu menntiabraut cg' lært það fyrst og' fremst, að þessi leið er hvorki fjöldanum fær, né veitir það, sem hann vantar. Til sjálfra vor verð- um vér að segja hver og' einn: »Aflaðu þér mienntunar«. Til forystuliðbins í sam- tökum vorum verðum vér aðsegja: »Lát- ið oss í té tæki tál að menntast«. Þegar þetia tvennt er fengið, vilji sjálfra vor, rötiull og ósveigjanlegur, og örugg hand- leiðsla, þá skal það sarnast, að sama afl - ið, sem alþýðan hefur hingað til beitt í sigUrsælli baráttu sinni, á eftir aú reynast sigursælt, einnig í þessari menn- ihgarbaráttu, sem nú stendur fyrir dyr- Uirii fs^fenzkur verkalýðuf þékkir enhþá sáralítið tii þessarar menningarbaráttu, Hagsmunabaráttan gengur fyrir öílu hjá css ennþá, verklýðssamtökin ung og kreppan búin að taka sér fast aðsetur í viðskiptalífinu og atvinnurekstrinum. Það er því allt mót á, að vér fáum ekki undan því ekizt, að hefja menningar- baráttuna, þótt ófullnægt sé mörgum sjálfsögðustu kröfumi um bætt kjör. Ná- grannaþjóðir vorar geta látið í té dýr- mæta reynslu í þessum efnum. Þær hafa um nokkurt árabil starfrækt verk- lýðsháskóla og kvöldskóla, haldið uppi óteljandi námskeiðum, fyrirlestrum og bókaútgáfu, stofnað til ferðalaga, list- fræðslu, bókasafna, myndasýninga, Oig síðast, en ekki sízt, lag't grundvöll að víðáttumiklu sjálfsnámi í leshringum. Jafnaðarmannafélag Reykjavíkur hef- ur þessa dagana í, fórum sínum kvik- mynd, sem sýnir starf og stefnu fræðslu- sambandsi verkalýðsins í Danmörku. Næstu daga mun meðlimium ýmsra fé- laga gefast kostur á að sjá þessa mynd. Hún sýnir að vísu, hvílíkir eftirbátar vér erum í tí.mjabærri verklýðsmenning'- En látum það nú vera eina af heitstreng- ingum vorum þennan 1. miaí, máske að-

x

Sameining alþýðunnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.