Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Síða 23
Sameining alþýðimnar
21
höfuðstaðnum og bæjum víðs vegar um
landið liefir þó verið mjög ör hin síð-
ustu árin. Eflaust eiga innflutnin-sh' ft-
in nokkurn þát,t í þessum öra vexti,
ekki þó svo að skilja, að kaupfélögun-
um hafi verið ívilnað um innflutnings-
leyfi öðrum verzlunum fremur, nema
síður sé, heldur vegna þess, að heild-
salar ag kaupmenn hafa »ihagnýtt« sér
innflutiningshöftin á þann hátt, að þeir
hafa hækkað vöruverðið úr hófi fram,
og hefir því kaupfélögunum reynzt auð-
veldara en ella að sýna fólkinu yfir-
burð: sína. Það má fullyrða, að ka,upfé-
lög kaupstaðanna hafa, síðan innflutn-
ingshöftunum var komið á, sparað yfir-
gnæfandi meiri hlufa þjcðarinnar millj-
ónir króna, bæði með því að selja neyzlu-
vörur neðan við almennt kaupmanna-
verð og eins með því að knýja fram
lækkun á verði kaupmanna. Hefði kaup-
félaganna ekki notið, hefðu heildsalar og
kaupmenn óáreittir getað verðlagt nauð-
synjar fólksins eftir eigin geðþótta.
Hyrningarsteinn kaupfélaganna, eins
og allra. alþýðusamtaka, er lýðræðið:
Jafn réttur félagsmanna, án tillits til
efnahags og viðskipta. Sé þessi megin-
regla kaupfélaganna, brat'n, hlýtur það
að hefta viðgang félaganna og verða til-
efni sundrungar. Kaupfélögin eru það
víðfeðmiari en v.erklýðsfélögin, að þau
geta, auk verkafóiksiins, sameinað milli-
stéttina í félögunum, þar sem hún finn-
ur hagsmuni sína tengda hagsmunum
verkalýðsins í neytendamálum. Verndun
lýðræöis og lýðfrelsis er því sameigin-
legt áhugamál allra sannra samvirnu-
manna. 1. maí munu samvinnumenn
því. fylkja sér undir merki siamfylking-
arinnar og styðja, með því meginkröíur
hennar, sem eru cskorað frelsi til sam-
taka fyrir bættum kjörum.
Ólafur H. Einarsson:
FRELSI
Það er til fólk í þessu landi, sem virð-
ist vera eitthvað óánirgt með hið marg-
rómaða frelsi, sem þjóðin endurheimti
fyrir nærri 20 árum., Þettia fólk á það
til að benda, á framleðslutæki þjóðar-
innar, sem eru þó, þegar öllu er á botn-
inn hvolft, einn sýnilegasti ávöxtur vors
20 ára frelsis: og siegja:
»Eg á ekki þessa bundnu togara; ef
ég ætti, þá ag réði þeim, þá varu þeir
ekki bundnir við garðinn. Ég á ekki
þesisar verksmiðjur, vélar og verkfæri,
ég á ekkert af þessum eianum, þjóðar-
innar, og ég er ófrjáls í land', sem er
mér ófrjálst, inna.n um framleiðslut rki,
sem eru mér ófrjá’s. Ég heH, að fre’sið
sé ekki, alveg fengið enn«:
Svo talar þetta fólk um, að það sé
meiri hluti þjóðarinnar og þurí'i ekki
annað en hópa sig saman til að skapa
nýt.t frelsi, sem ekkert fordæmi virðist
eiga í sögunni.