Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Page 25

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Page 25
Sameining alþýðwinar 23 ir komið fram í samþykktum félagsins, viðvíkjandi sameiningarmálum alþýð- unnar. En þó að allmikið hafi áunn'zt: í bar- áttu iðnverkafólksins fyrir bættum kjör- um, eru ennþá miörg viðfangsiefni óleyst. Einn höfuð-þrc,skuldurinn fyrir því að ná hér frekari kjarabótum, er sá mikli kaupmíunur, sem er í iðnaðinum hér og á Akureyri. Par hefir risið upp mikill iðnaður á vegum, S. I. S., en samtök iðn- verkafólksins ung og fámenn og aftur- haldsklíkan í S. 1. S. látið þar kné fylgja kviði, með ósvífnni kaupkúgun, og frarn á síðasta haust algerðri neitun á að við- urkenna samtök félagsins sen: samnings'- aðila. En með verkfallinu á Akureyri síðasfc liðið hausfc neyddist S. 1. S. til að gera samninga og viðurkenna félagið þar, þó að þær kjarabætur, er farið var fram á, næðust ekki nema að mjög li.fclu leyti, vegna póbtískra hrossakaupa meirihluta Alþýðusambandsstjórnar við afturhaldið í Framsókn. Að veita stétt- arsystkinunum á Akureyri þá aðstoð, er þau þurfa, til að f,æra kjör sín í svip- að horf og þau eru í hér, verður að vera eitfc af höfuðviðfangsefnum iðnverka- fólksins í Reykjavík nú á nastunni. A5 því verkefni verður bezt unnið með því, að öll alþýðan verði sem fyrst ein sam- taka heild, og þar mun iðnverkafólkiö ekki láta sig vanta. Eir.s og geta mó nærri, hefir iðnverkafólkið ekki slopp- ið við hinn mikla vágest alls vevkalýðs, atvinnuleysið, og réða þar miklu um á- hrif heildsalaklíkunnar á gjalde>ris- og innflutningsnefnd, sem oröið hafa til þess, að ýmsar þær vörur, ei tæki og aðrar aðstæöur voru til að urnar væru hér í landi, haxa verið fluttar inn tik búnar, en iðmekendum neitað um nauð- synlegan gjaideyri til hráefnakaupa og Jón Guðlaugsson: ALLIR EITT »í sameiniug vorri er sigur til liálfs í sundrungu glötun vors réttasta máls« 1. maí er hátíðisdagur verkalýðsins í öllum þeim löndumi, sem viðurkenna samtakafrelsi verkamannanna. Á þeim degi fylkir verkalýðurinn og unnendur fólk þar með svipt atvinnu við fram- leiðslu þeirra vil að þóknasti híjgsmunum heildarinnar. Iðnverkafólkinu er orðið það ljóst, að þessi og önnur hagsmunamál þess verða ekki íeyst nema með átökumi sameinaði - ar alþýðu, undir vinstri forystu. 1. maí fylkir það sér á götunni, við hlið annars verkalýðs, undir merkjum, verklýð.-fc- laganna og verklýðsflokkanna. Fylkir sér til samstilltrar baráttu gegn vinnulöggjöf og hvers konar þving- unarlöggjöf gegn alþýðunni, en fyrir sameiningu allrar alþýðu 'í eina órjíif- andi lieild, sem þýðir: ATVINNA, BRAUÐ, FRELSI.

x

Sameining alþýðunnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.