Sameining alþýðunnar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Qupperneq 28

Sameining alþýðunnar - 01.05.1938, Qupperneq 28
K O rnnd vallarregln p ROIV 1. Félagið er verzlunarsamtök neytenda í Reykja- vík og nágrenni og samvinnuíelag samkvæmt landslögum. 2. Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum allskonar vörur sem vandaðastar að gæðum á sem ódýrastan og hagkvæmastan hátt. 3. Félagið verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félags- menn bera ekki persónulega ábyrgð á skuld- bindingum þess fram yfir það, sem nemur stofn- sjóðseign þeirra, hvers um sig. Innganga í fé- lagið er frjáls öllum, er gangast vilja undir lög þess. Félagið er algerlega óháð um stjórnmál, trúmál og önnur mál, sem eru hlutverki þess öviðkomandi. 5. Félagið starfar fullkomlega á lýðræðisgrundvelli og ráða félagsmenn sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir kjósa íulltrúa á aðalfund, sem kýs félagsstjórn og endurskoðendur, en félags- stjórn ræður framkvæmdastjórn. Allir félags- menn hafa jalnan atkvæðisrétt um mál félagsins. 6. Til tryggingar félaginu og til þess að standa fjár- hagslega undir rekstri þess, eru sjóðir félagsins, stofnsjóður, varasjóður og aðrir sjóðir, ef stofn- aðír verða. Stofnsjóður er séreignarsjöður félags- manna, ávaxtaður í vörzlu félagsins, en vara-

x

Sameining alþýðunnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameining alþýðunnar
https://timarit.is/publication/397

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.