Valsblaðið - 24.12.1959, Qupperneq 17
VALSBLAÐIÐ
13
Reykjavíkurmótið í
Valsblaðið snéri sér til hins á-
hugasama og duglega leiðtoga og
leiðbeinanda handknattleiksins í
félaginu, Sveins
Kristjánssonar,
og bað hann að
gefa því upp ár-
angur úr ein-
stökum leikjum
Valsliða í hand-
knattleik í
Reykjavíkur-
mótinu, sem er
nýlokið. Var hann og beðinn að
segja í- örstuttu máli nokkur orð
um hvern flokk fyrir sig. Fer hér
á eftir ski’á yfir leikina og umsögn
Sveins:
Meis taraflokkur.
Valur—Fram 11:11, Valur—
Víkingur 9:9, Valur—KR 9:10,
Valur—ÍR 13 :13, Valur—Þróttur
24:13, Valur—Ármann 12:14.
Meistaraflokkur gerði þrjú jafn-
tefli í mótinu, vann 1 leik og tap-
aði tveimur, öðrum með einu
marki en hinum með 2 mörkum.
Jafnteflisleikirnir hefðu allir átt
að vinnast, því að í þeim öllum
höfðum við yfirhöndina er stutt
var til leiksloka, og misstum af
sigrinum vegna þess að öryggi og
festu skorti. I heild sýnir útkoman
að aðeins vantar herslumuninn til
þess að árangur náist. Vonandi
tekst betur til í íslandsmótinu eft-
ir áramótin.
Fyrsti flokkur:
Valur—Fram 3:7, Valur—IR
4:10, Valur—KR 9:10.
Hafði gert ráð fyrir að þessi
flokkur stæði sig miklu betur í
leikjunum, og efni standa þar til
meira. Vorum að vísu óheppnir að
vinna ekki leikinn við KR.
Annar flokkur karla:
Valur—KR 5:12, Valur—Vík-
ingur 9:6, Valur—Þróttur 5:10.
Er satt að segja óánægður með
þann árangur, sem þessi flokkur
hefur náð. Bjóst við mikið meiru,
og með samheldni og æfingu geta
þeir mikið meira, og það kemur.
handknattleik 1959
Þriðji flokkur karla:
A-lið Valur—Þróttur 7:6, A-lið
Valur—KR 7:5, A-lið Valur—
Fram 4:8, B-lið Valur—IR 5:5,
Valur—Fram 1:10.
Leikir drengjanna voru yfirleitt
ágætir nema á móti Fram. Þá
vantar meiri ró þegar á þarf að
halda. Þeir kasta knettinum of
mikið niður. I þessum flokki er
mjög góður efniviður.
Me istaraflo kkur kvenna:
Valur—Þróttur 7:3, Valur—
KR 6:9, Valur—Ármann 5:8, Val-
ur—Víkingur 5:3.
Annar flokkur lcvenna:
Valur—Fram 6:2, Valur—Vík-
ingur 4:3, Valur—Ármann 7:3,
Valur—KR 11:0.
Stúlkurnar hafa staðið sig vel,
bæði í meistaraflokki og öðrum
flokki, og unnu mótið í öðrum fl.
Eru þar rnjög góð efni. Frammi-
staða hinna ungu stúlkna í meist-
araflokki er mjög góð, eins og
markamunur við hin stóru félög
Ármann og KR sýnir.
Allar eru þessar stúlkur í stöð-
ugri framför.
Að lokum fylgir hér yfirlit um
frammistöðu handknattleiksflokk-
anna.
HANDKNATTLEIKSFLOKKAR VALS, REYKJAVÍKURMÓT 1959
Flokkur L U J T Mörk Röð
Meistaraflokkur kvenna ............... 4 2 0 2 23 : 23 3
2 flokkur kvenna ..................... 4 4 0 0 28 : 8 1
Meistaraflokkur karla ................ 6 1 3 2 78 : 70 5
1. flokkur karla ..................... 3 0 0 3 16:27 3 r.
2. flokkur karla...................... 3 1 0 2 19 : 28 3 r.
3. flokkur karla A ................... 3 2 0 1 18 : 19 2 r.
3. flokkur karla B................. 2 0 1 1 6: 15 3 r.
Alls 25 10 4 11 188 : 190
r = riðill.
R EYKJ AVÍ KLJRMEISTARAR
Hinn sigursœli 11. fl. ásamtþjáljam sínum
Frá vinstri: Kristín Níelsdóttir, Katrín Hermannsdóttir, Unnur Hermannsdóttir,
Hrefna Pétursdóttir, Bergljót Hermundsdóttir, Bára Guðjónsdóttir, Erla Magnús-
dóttir, Sigrún Geirsdóttir og Ámi Njálsson, þjálfari.