Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Qupperneq 24

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Qupperneq 24
STJARNAN. EPTlIi OIIAELES DICKEN& jiað var einu sinui drengur, og hann hljdp uin víða, og veitti athygli öllu, sem fyrir augun bar. Hann átti systur, sem var á líku reki'og hann; þau unnust hug- ástum, og voru ætíð saman. Allan liðlang- an daginn voru þau að furða sig á einhverju. þau furðuðu sig á fegurð blómstranna; þau furðuðu sig á, hvað him- ininn var hár og blár; þau furðuðu sig á, hve hið tæra vatn gæti verið djúpt, og þau furðuðu sig á, hvað guð, serri hefði skapað þennan fallega heim, hlyti að vera góður og mikill. þau voru stundutn að tala um það, hvort blómstrunum 02 vatninu og himn- inum myndi ekki þykja fyrir, ef öll börn á jörðunni dæi einhvcrn tíma. Jú, þeim hlyti

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.