Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Page 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Page 29
—21— alveg eins og áður, englana, sem komu að fagna aðkomna fálkinu. Og engil systir hans sagði við leið- togann: „Er bróðir minn kominn?'” „Ekki sá, sem þú átt við, heldur annar“. Og þá sá drengurinn litla engil-bróð- urinn sinn í örmum hennar og hann kall- aði hástöfum eins og fvr: „Ó, systir mín, jeg’ er hjerna! taktu mig með þjer!“ En hún leit til hans brosandi, og þá sá hann ekkert nema stjörnuna. Nú óx drengurinn, og varð að ungum manni. Eitt sinn, er hann sat sokkinn niður í bækur sínar, kom til hans gamall þjónn foreldra hans, og sagði: „Hún móðir þín er látin. Hún bað mig að bera hjartfólgna syninum sínuni beztu blessunaróskir sínar.“ Aptur þá sömu nótt dreymdi hann stjörnuna og allt hið sama og áður; og engil-systir hans sagði við leiðtogann: ,,Er bróðir minn kominn?" En hann svaraði: „Móðir þín’ er komin.“ Fagnaðaróp kvað við, frá einni stjörnu til annarrar, út af því, að mððirin

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.