Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Qupperneq 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1897, Qupperneq 31
-23- Guði sje lof ! það er ekki %vo óskiip þuugfc að skilja við hana þarna". Og stjarnan skein. Drengurinn varð ganiall maður. Aiul- lifcið, sem áður var svo sljett og mjúkt, var nú orðið hrukkófct; bak hans var orðið bogið, limaburður hans óstyrkur og gangur hans seinn. Eitt kviild, þegar hann lá í rúmi sínu, og börnin hans stöðu umhverfis hann, þá hrópaði hann upp yfir sig, eins og hann hafði svo opt gjörfc til forna, og sagði : „Jeg sje stjörnuna! “ „Hann er að skilja vi>“, sögðu börnin í hálfurn hljóðuin. ' „Já“, saoði hann. „Ellin dettur utan af mjer eins og fat, og jeg kern í stjörnuna eins og lítill drengur. Og—ó, himneski faðir!— nú þakka jeg þjer, hvað opt þú hefur láfcið hana opnast fyrir ástvinum mínum, sem nú bíða mín þar‘. Og stjarnan skein. Hún skín nú á gröf hans.

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.