Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 33
Umsátrið um Parísarborg 1870. Hverjar afleiðingar stríðið haf hi fyrir mig Sagusögn fralckneskrar konu, AIMÉE GEORGES. (Skrifað' um• miSjan á^úst 1914). Eg hefi lesió í blöSunum að sama daginn og her- liSiS hélt burt frá Berlín, hafi fariS frarn tvö þúsund hjónavígslur. Yar frá því sagt sem lítilfjörlegu atriSi, og þaó huliS inni á milli þéttsettra blaSadálka sem fullir voru stríSsfregnum. En eigi aó síSur fylti þaS huga minn endurminningum, sem eg hafSi veriS aS reyna að gleyma seinustu fjörutíu árin. Því fyrir f jörutíu og f jórum árum sá eg hersveitir halda á burt, ekki frá Berlín heldur París. Á þeim sama degi fóru einnig fram margar hjónavígslur og einn hermann- anna var maSurinn minn, og ein hjónavigslan var mín. ASur en þessi frásögn kemst á prent mun eg hafa lesiS um stór skip, sem sökt hefir veriS, eyddar borg- ir og hrausta menn, sem hafa falliS eins og strá fyrir Ijá. Mér er í minni þegar Prússar héldu inn í Parísar- borg eftir hina löngu og hræSilegu umsát. Þóttust þeir hafa rétt til þess aS dvelja næturlangt fyrir inn- an borgarhlióin, og var þá ekki annaS fyrir hendi en aó samsinna aó svo væri. Skotvirkin rifu þeir niður, en ýmist drápu eða tóku til fanga ungmenni vor svo ekki var oss skiliS annaS eftir í allri hinni ágætu Par- ísarborg en gamalmenni, konur og börn. Þeir kröfS- ust þess líka aS þeim yrSi hleypt inn í húsin; en aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.