Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 48
44 ólafur s. thorgeirsson: aS framan, dóttir Jóns Hálfdánarsonar bónda á KlasbarSa í Út-Landeyjuunm í Rangárvallasýslu.— ÞórSur nam hér land og bjó hér gó'Su búi í nálægt 40 ár. Hann var greindar- maöur og skáldmæltur í betra lagi, einnig góður smiöur og yfirleitt í áliti og afhaldi á meSan hann liföi. — Hjón þessi eru nú bæði dáin fyrir nokkrum árum. Þetta sania ár mun Guðmundur gullsmiður Guðmunds- son hafa komiö til Utali. Settist hann a'ö í bæ þeim, sem Lehi heitir ('framb. LíhæJ og bjó hann þar á meöan hann Iiföi. Hann átti danska konu, og viS henni þrjá sonu, sem lítiS og helzt ekkert hafa haft samneyti viS íslendinga. ÁriS 1857 kom út hingaS Loftur Jónsson; var Jón faSir hans Árnason, ættaSur úr Landeyjunum. Loftur tók hér land og var talinn í beztu bænda röS meSan hann lifði. Hann átti fyrir fyrri konu GuSrúnu Halldórsdóttur, ekkju eftir Jón Oddsson bónda í ÞórlaugargerSi í Vestmanneyjum, sem druknaSi þar viS eyjarnar í kringum 1834. GuSrún var ættuS af Skeiöunum. — SíSari kona Lofts heitir Halldóra, dóttir Árna bónda aö Undirhrauni í MeSallandi, Arngríms- sonar á Hraunbæ í Álftaveri, Árnasonar hreppstjóra í Botn- um í Meðallandi. — Loftur var hinn mesti heiSursmaSur í hvívetna, og bezti smiSur bæSi á tré og járn. Hann dó af slysi hér í Spanish Fork 1874. Sama áriö kom hingaS Jón Jónsson, Oddssonar frá Þor- laugargerSi í Vestmannaeyjum. Var hann stjúpsonur Lofts og því í för meS honum. Jón nam hér land og hefir búiS hér síðan og farnast fremur vel. Hans kona, Anna GuS- laugsdóttir frá KetilsstöSum í Mýrdal, Eyjólfssonar í Mör- tungu, Þórarinssonar á Seljalandi, austur á Síöu. — Jón og Anna lifa enn, hann 77, en hún 73 ára aS aldri. Enn fremur var og í för meS Lofti Magnús Bjarnason; fæddur 3. Ágúst 1813, en dáinn 1904, 89 ára aS aldri. Var hann sonur prestsmága-Bjarna, sem svo var kallaður, fyrir þá sök, aö liann átti börn meS tveim prestadætrum á sínum yngri árum og áSur hann giftist móSur Magnúsar, sem, eftir því er næst verSur komist af æfisögu hans, var hvorug prestsdóttirin. -— Kona Magnúsar hét ÞuríSur, dóttir Magn- úsar bónda á Brekku í Landeyjunum. Iíún lézt I. Febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.