Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 69
AI.MANAK 1915
65
stöSum11: „Tlie General Counsil" bygði hér kirkju, vígði hana til
guðsþjónustugjörða og Runólf til prests. Gekk það félag á liálf-
gerðum tréfótum og fór síðast um koll eftir fá ár. Hirðirinn
livarf í burtu og „sauðfr hjarðarinnar tvístruðust".
Þjóhminningarfélag. Svo vil eg nefna félag það, sem gekst
fyrir að halda hér Islendingadag eða þjóðminningardag 2. ágúst.
Það byrjaði á því árið 1897, og ísleuzk þjóðhátíð haldin árlega í 6
ár, og þótti öllum, sem þær samkomur sóttu hin mesta skemtun
að. En þá fór eins og svo oft vill verða, að óvinurinn kom, og
sáði illgresi á meðal hveitisins í þenna þjóðminningar-akur vorn.
Sýkti það félagið og lamaði kraffa þess, og fcr það svo, cftir litla
stund „veg allrar veraldar".
Lesirarfélag. Um það bil sem þjcðmiuningarfélagið varð til,
máske ári síðar, var hér stofnað lestrarfélag og það lifir enn, þó
bæði sé það fátækt og fáliðað. Það á eittlivað á annað liundraó
bækur, allar islenzkar.
Ýmislegt. Eg hafði í hyggju, að rita sérstakan þátt um ýmsa
meika viðburði, sem komið liefðu fyrir á meðal Islendinga hér í
Utah, bæði á ferðalaginu liingað vestur, og eins síðan að hingað
var komið. En þegar eg fór að fletta öllum þaraðlútandi blcðum
sá eg að þar var ekki um auðugan garð að grésja. Líf okkar hér í
Utah, hefir ekki verið æfintýra ríkt; flest alt hefir gengið svona
dagiun og veginn. ÖUum gekk ferðiu hingað vel og slysalaust,
og fáir munu þeir vera, sem hafa iðrað eftir bústaðaskiftin. Ráð-
vendni, iðjusemi, sparsemi og löghlýðni hafa haldist í hendur.
Smá skeinur tel eg ekki með sárum, eða smá yfirsjónir með synd-
um, allra helzt, þar sem hið góða sýnist yfirgnæfa svo margfald-
lega.
Um trúarbrögð Mormóna verður hér ekkert sagt. En í sam-
bandi við þau, og sem beina afleiðing, finst mér ekki nema rétt, að
geta þeirra sérstaklega, sem sendir hafa verið til íslands, af kirkju
Mormóna í trúboðs erindagerðum, þó ekki viti eg ártölin nærþeir
fóru, og eru nöfn þeirra sem fylgir : Þórarinn Hafliðason, Guð-
mundur Guðmundsson, Loftur Jónsson, Magnús Bjarnason, Þórð-
ur Diðriksson, Samúei Bjarnason, Jóu Eyvindsson, Jakob B.
Jónsson, Pétur Valgarðsson, Gísli Einarsson, Eiríkur Ólafsson,