Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 89
ALMANAK 1915
85
11. Jóhann Straumfjörð, að heimili tengdasonar síns,Agústs Magn-
ússonar, Otto, Man., háaldraður (sjá almanak þetta fvrir 1912
— landnámssögu Alftavatnsbygðar).
*24. Vigfús Guðmundsson Melsteð, bóndi við Clnirehbridge í Sask.
Fæddur að Borg í Borgarfirði 7. júlí 1842, voru foreldrar lians
Guðmundur prófastur Vigfússon og Guðrún Finnbogadóttir.
Tvígiftur, var fyrri kona hans Oddný Olafsdóttir Jónssonar frá
Sveinsstöðum í Þingi, en síðari kona Þóra Sæmundsdóttir, er
lifir mann sinn. Fluttu hingað vestur af Sauðárkrók.
25. Guðrún Margrét Eiríksdóttir, Vigfússonar í Winnipeg, 22 ára.
29. Guðmundur Guðmundsson og sonur hans 10 ára, drukknuðu í
Rauðánni, (fæddur á Manaskál í Húnavatnssýslu 1879), til
heitnilis í Selkirk, Man.
‘10. Vilborg Jónsdóttir hjá tengdasyni sínum Sigvalda Nordal í Sel-
kit k. (Frá Kringlu í Ásum í Húnsvatnssýslu), 88 ára.