Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 89
ALMANAK 1915 85 11. Jóhann Straumfjörð, að heimili tengdasonar síns,Agústs Magn- ússonar, Otto, Man., háaldraður (sjá almanak þetta fvrir 1912 — landnámssögu Alftavatnsbygðar). *24. Vigfús Guðmundsson Melsteð, bóndi við Clnirehbridge í Sask. Fæddur að Borg í Borgarfirði 7. júlí 1842, voru foreldrar lians Guðmundur prófastur Vigfússon og Guðrún Finnbogadóttir. Tvígiftur, var fyrri kona hans Oddný Olafsdóttir Jónssonar frá Sveinsstöðum í Þingi, en síðari kona Þóra Sæmundsdóttir, er lifir mann sinn. Fluttu hingað vestur af Sauðárkrók. 25. Guðrún Margrét Eiríksdóttir, Vigfússonar í Winnipeg, 22 ára. 29. Guðmundur Guðmundsson og sonur hans 10 ára, drukknuðu í Rauðánni, (fæddur á Manaskál í Húnavatnssýslu 1879), til heitnilis í Selkirk, Man. ‘10. Vilborg Jónsdóttir hjá tengdasyni sínum Sigvalda Nordal í Sel- kit k. (Frá Kringlu í Ásum í Húnsvatnssýslu), 88 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.