Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 83
ALMANAK 1915 79 MANNALÁT. I marz 1913. Kristín Jónsdóttir frá Fögruhlíð, Norður-Múlasýslu kona Jóns Þorkelssonar frá Hnitbjörgum, búsett í Alftavatns- bygð; rúmlega fímtug. 30. júlí 1913: Friðrik Jóhannesson að Akra, N. D.; fæddurí Gai ði í Fnjóskadal, 81 árs. 11. okt. 1913: Ólafur Jónsson, Gíslasonar við Winnipegosis, 27 ára. 15. okt. 1913: Guðrún Kristjánsdóttir á heimili Olafs Pálssonar, Blaine, Wash., ekkja eftir Friðbjörn Stefánsson, bjuggu um nokkur ár í Mikley, N.-Islandi (ættuð úr Breiðafjarðardölum), 81 ára. 11. nóv. 1913: Anfí Oddsson frá Hringsdal við Eyjafjörð, búandi að Gimli, Nýja-Islandi, 82 ára. 16. nóv. 1913: Helga Yilhjálmsdóttir, til heimilis hjá dóttur sinni Guðrúnu og manni hennar Þórði Finnsyni, bónda í Isl.-bygðinni norður af Milton, N.-Dak. (ættuðfrá Firði í Mjóafirði í S.-Múlas., voru foreidrar hennar \’ilh. A’ilhjálmsson og Guðrún Konráðs- dóttir er þar bjuggu) ekkja var hún Ólafs Guttormssonai og bjuggu þau síðast að Austdal í Seyðisfirði, 90 ára gömul. 17. nóv. 1913: Þorsteinn Þorsteinsson við Maidstone í Sask.,(Aust- firðingur), rúmlega sjötugur. 1. des. 1913: Guðrún Valgerður Mikaelína Össurardóttir í Winni- peg,: ekkja, Ingimundar Sæmundssonar (úr Patreksfirði), 60 ára 6. des. 1913: Hallgrímur Iónssön, Jónssonar, (frá Ólafsey á Breiðafirði), til heimilis í Mouse River bygð í N.-Dak., (sjá land- námsögu þátt þeirrar bygðar í almanakinu fyrir 1913). 9. des 1913: Jón Gíslason Miðdal, bóndi við Hallson-póslhús í N.-Dak., (fæddur í I Iöll í Borgarfirði vestra); flutti hinrgað vest- hr 1888. 12. des. 19i3: Björn Eyjólfsson, sonur Gísla bónda Eyjólfssonar og konu hans Þórunnar Einarsdóttur í Henselbvgð, N.-D., 22 ára gamall. 16; des. 1913: Guðrún Halldórsdóttir, ekkja, til heimilis hjá dótt- ur sinni, Margrétu og eiginmanni hennar Jóni Markússyni í Winnipeg, (ættuð úr Skagafirði), 90 ára gömul. 17. des. 1913: Seselja Jónsdóttir, Þorvarðarsonar 'frá Paþey, hjá syni sínum Kjartan Edwards í Minnesota-nýl. Ekkja Edvarðs Þorleifssonar (frá Eskifirði, d. 1885), 68 ára gömul. 19. des. 1913: Guðmundur Erlendsson að Gimli, 30 ára. 22. des. 1913: Anna Bjarnadóttir, lézt að heimili dóttur sinnar Kristínar konu Sigfurðar J. Wídal á Fitjum í Breiðuvík', Nýja- Islandi. Ekkja eftir Grím bónda er lengi bjó að Valdárseli í Víðidal í Húnavatnssýslu, 94 ára gömul. 21. des. 1913: Jón Hannesson bóndi við X'estfold, Man., (settaður úr Húnavatnssýslu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.