Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Page 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Page 83
ALMANAK 1915 79 MANNALÁT. I marz 1913. Kristín Jónsdóttir frá Fögruhlíð, Norður-Múlasýslu kona Jóns Þorkelssonar frá Hnitbjörgum, búsett í Alftavatns- bygð; rúmlega fímtug. 30. júlí 1913: Friðrik Jóhannesson að Akra, N. D.; fæddurí Gai ði í Fnjóskadal, 81 árs. 11. okt. 1913: Ólafur Jónsson, Gíslasonar við Winnipegosis, 27 ára. 15. okt. 1913: Guðrún Kristjánsdóttir á heimili Olafs Pálssonar, Blaine, Wash., ekkja eftir Friðbjörn Stefánsson, bjuggu um nokkur ár í Mikley, N.-Islandi (ættuð úr Breiðafjarðardölum), 81 ára. 11. nóv. 1913: Anfí Oddsson frá Hringsdal við Eyjafjörð, búandi að Gimli, Nýja-Islandi, 82 ára. 16. nóv. 1913: Helga Yilhjálmsdóttir, til heimilis hjá dóttur sinni Guðrúnu og manni hennar Þórði Finnsyni, bónda í Isl.-bygðinni norður af Milton, N.-Dak. (ættuðfrá Firði í Mjóafirði í S.-Múlas., voru foreidrar hennar \’ilh. A’ilhjálmsson og Guðrún Konráðs- dóttir er þar bjuggu) ekkja var hún Ólafs Guttormssonai og bjuggu þau síðast að Austdal í Seyðisfirði, 90 ára gömul. 17. nóv. 1913: Þorsteinn Þorsteinsson við Maidstone í Sask.,(Aust- firðingur), rúmlega sjötugur. 1. des. 1913: Guðrún Valgerður Mikaelína Össurardóttir í Winni- peg,: ekkja, Ingimundar Sæmundssonar (úr Patreksfirði), 60 ára 6. des. 1913: Hallgrímur Iónssön, Jónssonar, (frá Ólafsey á Breiðafirði), til heimilis í Mouse River bygð í N.-Dak., (sjá land- námsögu þátt þeirrar bygðar í almanakinu fyrir 1913). 9. des 1913: Jón Gíslason Miðdal, bóndi við Hallson-póslhús í N.-Dak., (fæddur í I Iöll í Borgarfirði vestra); flutti hinrgað vest- hr 1888. 12. des. 19i3: Björn Eyjólfsson, sonur Gísla bónda Eyjólfssonar og konu hans Þórunnar Einarsdóttur í Henselbvgð, N.-D., 22 ára gamall. 16; des. 1913: Guðrún Halldórsdóttir, ekkja, til heimilis hjá dótt- ur sinni, Margrétu og eiginmanni hennar Jóni Markússyni í Winnipeg, (ættuð úr Skagafirði), 90 ára gömul. 17. des. 1913: Seselja Jónsdóttir, Þorvarðarsonar 'frá Paþey, hjá syni sínum Kjartan Edwards í Minnesota-nýl. Ekkja Edvarðs Þorleifssonar (frá Eskifirði, d. 1885), 68 ára gömul. 19. des. 1913: Guðmundur Erlendsson að Gimli, 30 ára. 22. des. 1913: Anna Bjarnadóttir, lézt að heimili dóttur sinnar Kristínar konu Sigfurðar J. Wídal á Fitjum í Breiðuvík', Nýja- Islandi. Ekkja eftir Grím bónda er lengi bjó að Valdárseli í Víðidal í Húnavatnssýslu, 94 ára gömul. 21. des. 1913: Jón Hannesson bóndi við X'estfold, Man., (settaður úr Húnavatnssýslu).

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.