Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 81
ALMANAK 1915 77 Helztu viðburðir og mannalát meðal ísl. í Vesturheimi. 23. apríl var Dr. Þorbergur Thorvaldsson skip'aður prófessor í efnafræð'. við háskó'arn í Saskatchewan. Islendingar útskrifaðir frá Manitoba háskólanum 1914: Sigrzin Ingibjörg Gnnnlaugsdóttir, Helgasonar og konu lians Helgit Sigurðardóttur (af Vatpsleysuströud í Gullbringusýslu), til heimilis í Árnesbygð í Nýja-íslandi. Steinn O. Thornpson, sonur Sveins Tómassonar (Borgfirðingur) og Sigurlaugar Steinsdðttur (frá Vík í Héðinsfirði í Eyjafjarðars.), til heimilis í Selkirk. Kristján Jónsson Austman, sonur Jóns Olafssonar ritstjóra í Reykjavík og Þóru Þorvarðardóttur, síðar gift Jóni Austman, er nú búa í Winnipeg. GuÓmundur Olafur Thorsteinsson, sonur Vigfúsar járnsm. Þor- steinssonar og konu hans Guðríðar Guðmundsdðttur (af Akranesi), sem búsett eru við Beaver í Manitoba. Jón Einarsson, sonur Jóhannesar Einarssonar kaupmanns og Sigurlaugar Þorsteinsdóttur (úr Höfðahverfi við Eyjafjörð) til heimilis við Lögberg-pósthús í Sask. Sigfás J. Sigfússon, sonur Jóns kaupmnnns Sigfússonar við Lundar, Man. og Önnu Kristjánsdóttir konu hans. Helgi K. Helgason, sonur Kristjáns bónda Helgaspnar og konu hans Rósu Jóhannesdóttur í Foam Lake-bygð í Sask.,(bæði úr Eyja- firði). 28. júní 1914 vígð kirkja Gimlisafnaðar af forseta hins ev. lút. kirkjufélags Isl. í Vesturheimi, var hún bygð 1907, 75 fet á lengd °á 32 fet á breidd. Verð hennar með öllu tilheyrandi um $3.800. 23. júní 1914 var Ólafur S. Thorgeirsson, útgefandi þessa al“anaks, skipaður konsúll í Winnipeg, Manitoba af utanríkis- malaráðgjafa danska ríkisins. 1 k júlí 1914. Við kosningar til fylkisþings Manitoba náðu ^eSS11íA^'endingar kosningu: Thomas H. Johnson endurkosinn í f*?uT Winnipeg-kjördæminu og Sveinn Thorvaldsson, kaupmaður V1 Islendingafijót í Gimli-kjördæminu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.