Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 81
ALMANAK 1915
77
Helztu viðburðir og mannalát meðal ísl.
í Vesturheimi.
23. apríl var Dr. Þorbergur Thorvaldsson skip'aður prófessor
í efnafræð'. við háskó'arn í Saskatchewan.
Islendingar útskrifaðir frá Manitoba háskólanum 1914:
Sigrzin Ingibjörg Gnnnlaugsdóttir, Helgasonar og konu lians
Helgit Sigurðardóttur (af Vatpsleysuströud í Gullbringusýslu), til
heimilis í Árnesbygð í Nýja-íslandi.
Steinn O. Thornpson, sonur Sveins Tómassonar (Borgfirðingur)
og Sigurlaugar Steinsdðttur (frá Vík í Héðinsfirði í Eyjafjarðars.),
til heimilis í Selkirk.
Kristján Jónsson Austman, sonur Jóns Olafssonar ritstjóra í
Reykjavík og Þóru Þorvarðardóttur, síðar gift Jóni Austman, er
nú búa í Winnipeg.
GuÓmundur Olafur Thorsteinsson, sonur Vigfúsar járnsm. Þor-
steinssonar og konu hans Guðríðar Guðmundsdðttur (af Akranesi),
sem búsett eru við Beaver í Manitoba.
Jón Einarsson, sonur Jóhannesar Einarssonar kaupmanns og
Sigurlaugar Þorsteinsdóttur (úr Höfðahverfi við Eyjafjörð) til
heimilis við Lögberg-pósthús í Sask.
Sigfás J. Sigfússon, sonur Jóns kaupmnnns Sigfússonar við
Lundar, Man. og Önnu Kristjánsdóttir konu hans.
Helgi K. Helgason, sonur Kristjáns bónda Helgaspnar og konu
hans Rósu Jóhannesdóttur í Foam Lake-bygð í Sask.,(bæði úr Eyja-
firði).
28. júní 1914 vígð kirkja Gimlisafnaðar af forseta hins ev. lút.
kirkjufélags Isl. í Vesturheimi, var hún bygð 1907, 75 fet á lengd
°á 32 fet á breidd. Verð hennar með öllu tilheyrandi um $3.800.
23. júní 1914 var Ólafur S. Thorgeirsson, útgefandi þessa
al“anaks, skipaður konsúll í Winnipeg, Manitoba af utanríkis-
malaráðgjafa danska ríkisins.
1 k júlí 1914. Við kosningar til fylkisþings Manitoba náðu
^eSS11íA^'endingar kosningu: Thomas H. Johnson endurkosinn í
f*?uT Winnipeg-kjördæminu og Sveinn Thorvaldsson, kaupmaður
V1 Islendingafijót í Gimli-kjördæminu.