Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 60
Só
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
landi, sem hér er getiö á eftir. Sæmundur var góöur tré-
smiöur og bygöi fjökla liúsa hér í bænum á meðan honum
entist aldur til. Hann er nú dáinn fyrir 6 árum, en ekkja
hans býr hér í bænum og synir þeirra tveir, Guöjón og Ein-
ar, báöir smiðir góðir og dugnaðarmenn.
(h) Bjanri Bjarnason eldri frá Kirkjulandi í Austur-
Landeyjum; hugvitsmaöur hinn mesti og listfengur smiöur.
Bjarni faðir hans bjó á Miðhvoli í Mýrdal og var Einarsson.
Kona Bjarna Bjarnasonar hét Katrín, dóttir Jóns hreppstjóra
á önundarstöðum, Þorsteinssonar, Hreinssonar frá Nyrsta-
hvoli í Mýrdal. Bjarni bjó á Kirkjulandi í 40 ár; var hann
um langt skeiö hreppstjóri og sáttasemjari í sveit sinni.
Haiin andaðist hér í Spansh Fork hjá tengdasyni sínum og
dóttur fyrir 10 árum síöan, þá rúmlega áttræður að aldri.
(\) borbjörn borbjörnsson frá Kirkjuíandshjáleigu í
Larideyjum. Hann átti fyrir koriu Þorgerði Jónsdóttur frá
Bakka í sömu sveit. Þorbjörn andaðist 1887, en ekkja hans
giftist aftur Guðmundi Jónssyni þsjá 1890J.
(]) Vigfús Eiríksson frá Boston í Vestmannaeyjum.
Var faðir hans ættaöur úr Mýrdal. Kona hans hét Þorgerð-
ur Árnadóttir, Indriöasonar úr Dal undir Eyjafjöllum; nú
dáin fyrir löngu. Vigfús er maður lmiginn að aldri, en býr
enn hér í bæ og hefir stundaö daglaunavinnu.
JkJ Kristján Guðnason, sonur Guðna snikkara Guð-
mundssonar í Vestmannaeyjum og Málfríðar Eiríksdóttur
frá Gjábakka. Kristján kvrentist ekkju Tómasar sál. Ingj-
aldssonar fsjá 1883J. Er hún nú í Alberta, Canada, en
Kristján hér; smiður er hann allgóður og stundar þá iðn.
(\) Markús Vigfússon, frá Vestmannaeyjum, sonur
Vigfúsar í Hólshúsi, Jónssonar á Rimakoti í Austur-Land-
eyjum, Einarssonar, Ormssonar. Kona hans heitir Guöríð-
ur, fædd Woolf, af dönskum ættum í föðurætt, en móðir
hennar var íslenzk. Markús stundar hér daglaunavinnu.
(m) Jón Ingimundarson, sonur Ingimundar bónda í
Miðey Jónssonar, ættaður úr Landeyjum. Hans kona Þór-
dís Þorbjörnsdóttir frá Kirkjuland'shjáleigu. Jón er dáinn
fyrjr mörgum árum ,en ekkja hans og synir, sem alt er mynd-