Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 60

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1915, Blaðsíða 60
Só ÓLAFUR s. thorgeirsson: landi, sem hér er getiö á eftir. Sæmundur var góöur tré- smiöur og bygöi fjökla liúsa hér í bænum á meðan honum entist aldur til. Hann er nú dáinn fyrir 6 árum, en ekkja hans býr hér í bænum og synir þeirra tveir, Guöjón og Ein- ar, báöir smiðir góðir og dugnaðarmenn. (h) Bjanri Bjarnason eldri frá Kirkjulandi í Austur- Landeyjum; hugvitsmaöur hinn mesti og listfengur smiöur. Bjarni faðir hans bjó á Miðhvoli í Mýrdal og var Einarsson. Kona Bjarna Bjarnasonar hét Katrín, dóttir Jóns hreppstjóra á önundarstöðum, Þorsteinssonar, Hreinssonar frá Nyrsta- hvoli í Mýrdal. Bjarni bjó á Kirkjulandi í 40 ár; var hann um langt skeiö hreppstjóri og sáttasemjari í sveit sinni. Haiin andaðist hér í Spansh Fork hjá tengdasyni sínum og dóttur fyrir 10 árum síöan, þá rúmlega áttræður að aldri. (\) borbjörn borbjörnsson frá Kirkjuíandshjáleigu í Larideyjum. Hann átti fyrir koriu Þorgerði Jónsdóttur frá Bakka í sömu sveit. Þorbjörn andaðist 1887, en ekkja hans giftist aftur Guðmundi Jónssyni þsjá 1890J. (]) Vigfús Eiríksson frá Boston í Vestmannaeyjum. Var faðir hans ættaöur úr Mýrdal. Kona hans hét Þorgerð- ur Árnadóttir, Indriöasonar úr Dal undir Eyjafjöllum; nú dáin fyrir löngu. Vigfús er maður lmiginn að aldri, en býr enn hér í bæ og hefir stundaö daglaunavinnu. JkJ Kristján Guðnason, sonur Guðna snikkara Guð- mundssonar í Vestmannaeyjum og Málfríðar Eiríksdóttur frá Gjábakka. Kristján kvrentist ekkju Tómasar sál. Ingj- aldssonar fsjá 1883J. Er hún nú í Alberta, Canada, en Kristján hér; smiður er hann allgóður og stundar þá iðn. (\) Markús Vigfússon, frá Vestmannaeyjum, sonur Vigfúsar í Hólshúsi, Jónssonar á Rimakoti í Austur-Land- eyjum, Einarssonar, Ormssonar. Kona hans heitir Guöríð- ur, fædd Woolf, af dönskum ættum í föðurætt, en móðir hennar var íslenzk. Markús stundar hér daglaunavinnu. (m) Jón Ingimundarson, sonur Ingimundar bónda í Miðey Jónssonar, ættaður úr Landeyjum. Hans kona Þór- dís Þorbjörnsdóttir frá Kirkjuland'shjáleigu. Jón er dáinn fyrjr mörgum árum ,en ekkja hans og synir, sem alt er mynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.