Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 43
ALMANAK 1919 23 aS nema læknisfræði. Hann bjó í þeim hluta borg- arinnar, Sem námsmenn hafast viS í, og herbergi hans varS brátt samkomustaSur stúdenta, sem aShyltust sömu sko&anir og hann í stjórnmálum. Þeir höfSu ofurlitla prentvél falda þar, og út frá henni rann lát- laus straumur af bæklingum, sém eggjuóu til mót- spyrnu gegn konungsvaldinu. Einnig gaf hann út ofurlítiS blaS meS Emile Zola, sem síSar varS heims- frægur rithöfundur, og Jules Maline. BlaSið hét,,Tra- vail“ (vinna). ÞaS var gert upptækt og útgefendurn- ir settir í fangelsi. Eftir nokkurra vikna fangelsisvist var þeim slept aftur, og varS Clemenceau svo glaSur viS, aS hann gekk um eitt f jölfarnasta strætiS í París og hrópaSi hástöfum : „Lifi lýSveldiS !“ Var honum þá gefin ótvíræS bending frá „hærri stöSum11 um, aS loftslagiS í Ameríku mundi vera hollara fyrir hann, heldur en loftslagiS á Frakklandi. Hann hafSi aflokiS læknis- náminu, og hafSi fengiS doktors nafnbót. Fór hann nú til Ameríku, en ekki hafSi hann fé fram yfir þaS, sem hann þurfti til þess aS komast yfir hafiS. Clemenceau settist aS í New York, og reyndi aS hafa ofan af fyrir sér meS lækningum. Aósóknin var lítil, og eyddi hann tómstundum. sínum, sem voru margar, í lestrarsal Astors bókasafnsins. Las hann þar mestu kynstur af fornum skáld- og heimspekis ritum, og einnig um nýrri vísindalegar uppgötvanir. í bókasafninu, sem nú er runniS saman við bókasafn New York borgar, er eintak af lítilli bók, sem Cle- menceau gaf því. Bókin heitir ,,De la Generation
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.