Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 45
ALMANAK 1919 25 fyrir föSurland sitt, og svo áleit hann aS tíminn væri hentugur íil þess, aS vinna aS því aS steypa Napóleon þriSja af keisarastóli. En engin ráS hafSi hann til þess, aS komast til Frakklands. Hann var meS öllu félaus sjálfur, og foreldrar konu hans neituSu henni um alla hjálp. Hlupu þá nokkrir vinir hans undir bagga meS honum, og lánuSu honum farareyri. Hann settist aS í þeim hluta Parísar, sem Montmartre heit- ir. Var þar all-róstusamt um þær mundir, Ekki leiS á löngu áSur en Clemenceau léti nokkuS til sín taka, og sáu menn, aS hann mundi vera vel fallinn til leiStoga, og var hann kosinn borgarstjóri í Mont- martre. LýSveldiS, sem komst aftur á fót eftir umsát ÞjóSverja um París og uppgjöf borgarinnar, átti upp- tök sín i Montmartre. Thiers var kosinn forseti eftir fall Napóleons. Hann sendi sveit hermanna til Mont- martre, til þess aS taka nokkrar fallbyssur, sem þar höfSu veriS skildar eftir af þjóSvarnarliSinu (national guard). HershöfSingjarnir Clement-Thomas og Le- compte voru yfir hersveit þessari. Þeir mættu mót- spyrnu, er þeir vildu taka fallbyssurnar ; varS út af því uppþot og bardagi, og voru báSir foringjarnir drepnir. Clemeuceau sagSi, aS hann sem borgarstjóri hefSi gert alt sem í hans valdi stóS, til þess aS vernda líf herforingjanna. YfirmaSur nokkur í herráSinu lét í Ijós efa á því, og skoraSi Clemencean hann tafar- laust á hólm. Þegar á hólminn kom, skaut herfor- inginn fyrst, en hitti ekki. Þá sagSi. Clemenceau :
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.