Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 50

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 50
30 OLAFUR S. THORGEIRSSON hánn brást ekki vonum manna í því. ÞaS fyrsta, sem hann gerSi, eftir aS hann fekk völdin í hendur, var aS koma í veg fyrir aS föSurlandssvikin héldi á- fram. Hann lét taka alla, sem á einhyern hátt voru viS riSnir föSurlandssvik ; og verstu sökudólgarnir. svo sem Balo Pasha, voru teknir af lífi; Caillaux var hneptur í fangelsi, aSrir flúSu úr landi. Skömmu áSur en Glemenceau varS forsætisráS- herra 1917, var Caillaux staddur í Rómaborg og lýsti hann þá ástandinu á Frakklandi meS þessum orSum : „Briand fær ekki viS neitt ráSið, og mun verSa aS fara frá völdum ; næstur á eftir honum verSur Cle- menceau forsætisráSherra, og mun fara á sömu leiS fyrir honum. Þegar svo er komiS næ eg völdum“. En til allrar hamingju mishepnaSist Clemenceau ekki stjórnin. HefSi svo fariS og Caillaux náS völdum á Frakklandi, þá hefSu ÞjóSverjar ráSiS friSarsamning- unum. Er sagt aS alt hafi veriS svo undir búiS ; og hefSi þaS án efa tafiS fyrir lýSstjórn og frelsi í heila öld. Clemenceau var hermálaráSherra, jafnframt því sem hann var forsætisráSherra, og notaði hann vald sitt í því embætti til þess aS koma því í kring, aS Foch marskálkur væri gerSur aS æSsta foringja hins sameinaSa hers allra bandaþjóSanna. Enri fremur kom hann því til leiSar, aS bæSi England og Ítalía gengu í nánara samband viS Frakkland. Þannig var endurnýjaður kjarkur og sigurvon frakknesku þjóðar- ifinar, og menn urSu alment ánægSir meS stjórnina,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.