Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 51

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 51
ALMANAK 1920 31 þótt Clemenceau ætti míkilli mótspyrnu aS mæta fyrst í staS. í ræSu sem Clemenceau hélt í þinginu 8. marz 1978, áSur þýzki herinn gerSi hiS annaS mikla áhlaup sitt, fórust honum orS á þessa leiS : ,,Þaö er aS eins eitt, sem fyrir mér vakir, og þaS er, aS vinna fyrir land mitt. Stefna mín er aS viShalda hugrekki þjóS- arinnar. í hverju stríði sigrar sá, sem lengst trúir því, aS hann sé ósigrandi. Allir óska eftir friSi — eg ekki síSur en aSrir — en vér munum aldrei sigra her- valdiS prússneska meS því stöðugt aS tala um friS“. Og aftur í ræSu, sem hann hélt 5. júní 1918, þeg- ar þýzki herinn var aS gera nýtt áhlaup, og jafnaSar- mennirnir í þinginu skeltu allri skuldinni á CJemen- ceau fyrir ófarir þær, sem virtust óhjákvaémilegar, fórust lionum orS á þessa leiS : „Stundin er hættuleg, en hreysti hermanna vorra er þess megnug, aS af- stýra hættunni, og þeir eru undir stjórn góSra herfor- ingja. Skylda vor er hverjum manni augsýnileg; Vér verSum aS halda áfram unz stríSiS er unniS. Ameríski herinn er á leiSinni til vor ; vér reiðum oss á hjálp hans. BæSi vér og ÞjóSverjar eru að þrot- um komnir ; héSan af er alt undir þátt-töku Ameríku- manna komiS. HafiS þér ekki þolinmæði aS bíSa. Hafi eg ekki gert skyldu mína, þá rekiS mig frá völd- um ; en hafi eg traust ySar, þá látiS mig ljúka viS verk það, sem vorir föllnu hermenn hafa byrjaS“. Og þegar loksins sigur var unninn, hélt hann ræSu í þinginu, og í henni sagSi hann : ,,Sigur vor er ekki hefndarsigur, heldur höfum vér og bandamenn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.