Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 64
42 OLAFUR S. THORGEIRSSON af tengdáforeldrum sínum og bjó þar til 1886, rúm 30 ár. Þeim Hjalta og GuS'björgu varS sex barna auS- iS og lilfa iþrjár dætur 'þeirra: GuS'björg, kona Jóns Magnússonar bónda viS Isáfold pósthús í Manitoba; SigríSur, tvígift, var fyrri maSur Jón GuSmundsson á Grænanesi, síSari Ólafur Ólafsson frá Vatnsenda í Kjósarsýslu, og Steinunn, heima á Islandi. Hjalti misti fyrri konu sína 1872, og ári síSar gekk hann aS eiga Margréti Hélgadóttur úr Dalasýslu (af Reykhóla- ættinni gömlu). Sonur Hjalta og Margrétar er Magn- ús Hjaltason, læknir aS Lundar, Manitoba. Hjalti bjó á GilsstöSum 'þar til áriS 1 886, en þá fluttist hann aS BersastöSum í Neshreppi í sömu sýslu og bjó þar tvö árin síSustu á lslandi, eSa þar til 1 888, aS hann fluttist til Kanada. Hjalti var búmaSur góSur og þrekmaSur meS afbrigSum. Stéfnufastur og greindur vel. 1 sveitarstjórn var hann mörg ár og sveitaroddviti þrjú árin síSustu á lslandi, og fórust þau störf ágætlega úr hendi. JörS hans var útkjálkajörS áll-erifiS, en hann bjó þar vel og var altaf veitandi og um eitt skeiS 'bjarg- vaettur sveitar sinnar. Til hans sóttu menn góS ráS og björg um vetra og vor, þá hart var um. Eftir aS hing- eS kom, skifti hann sér ekkert af almennum málum, en stundaSi bú sitt meS atorku. Fanst honum hann alls ekki geta íbeitt sér sem áSur. Tók nærri sér ef hann þurfti aS leita annara í nokkru. Getur sá, sem þetta rit- ar, boriS, aS hann var ekki einn dag, eftir aS hingaS kom meS sínu rétta eSli. Ekki lengur Hjalti sjálfur. Var þetta eSlilegt. MaSurinn hniginn hátt á aldur, var lnndfastur og hafSi ætíS veriS í fremstu röS í héraSi sínu — vehandi og ráSandi. Sá möguleikana aS kom- ast hér áfram, en fanst sér ómögulegt aS ná tökúnum á þeim, eSa aS færa sér þá í nyt. Þó var svo komiS, aS eftir rúmra fjögra ára dvöl í Þingvallanýlendu, þar sem hann nam land sltrax og hingaS kom, aS mátti heita aS bú hans stæSi meS blóma, þá hann 'féll frá 8. janúar 1893, 65 ára gamall. — I. ó.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.