Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 66

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 66
44 OLAFUR S. THORGEIRSSON Vigíús Þorsteinsson frá Nýlendu á Seltjarnamesi. Hann lærSi járnsmíS hjá Jónasi Helgasyni organista í Reykjavík. Kona hans heitir GuSrún GuSmundsdótt' ir frá Geirmundarbæ á Akranesslkaga. Þau ihjón voru rneS þeim fyrstu, sem hér í bygS námu land. Stund- aSi hann járnsmíS í Shellmouth veturinn 1885—’86. Þeir, sem fyrst fluttust hingaS, leituSu til þeirra hjóna, bæSi ;þar og eins eftir aS þau fluttust til nýlendunnar. Sýndu þau öllum einstaka alúS og gestrisni alt endur- gialdslaust. Var 'þeirra ánægjan mesta aS láta gott af sér leiSa, enda voru efni þeirra meiri en margra annara á þeim árum. Var Vigfús í skólanefnd og safnaSar- nefnd og þótti hinn nýtasti maSur. Þau fluttu héSan 1 894 og búa viS Beaver pósthús í Manitoba. Bjöm Þorbergsson, fæddur 28. marz 1852; for- eldrar hans Þorbergur Jónsson, hreppstjóri á Dúki í SæmundarhlíS í SkagafirSi og kona hans Helga Jóns- dóttir, prests Reykjalín á Fagranesi á Reykjaströnd. Björn var hjá foreldrum sínum þar til hann giftist 21. júní 1881 Helgu Þorleifsdóttur Jónssonar frá Reykjum á Reykjaströnd. Þau byrjuSu búskap á Dúki, en 1883 fíuttust þau búferlum aS Fagranesi og þar voru þau til i 887, aS þau mistu öll börn sín úr barnaveikinni. Hættu þá búskap og dvöldust hjá foreldrum Helgu þar til þau fluttust hingaS til lands 1891. Fyrsta veturinn hér í landi dvöldu þau í Nýja íslandi hjá Þorvaldi Þorvalds- syni og ÞuríSi konu hans, sem er systir Björns. VoriS eftir fluttust þau til Lögbergsnýlendu og bjuggu þar til þess um voriS 1898, aS þau tóku land í Þingvallaný- lendu og búa þar síSan. Börn þeirra á lífi eru: Þor- bergur^ Helga SigríSur og GuSrún Jónína, öli fœdd hér í álfu. Þau hjón koima í öllu tilliti vel fyrir og taka góS- an þátt í félagslffi bygSarinnar. Björn er maSur vel greindur, talar og skrifar enska tungu og er jafnan kos- inn í skrifarastöSu í skólanefnd. Líka hefir hann gegnt safnaSarskrifarastöSu í KonkordíusöfnuSi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.