Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 67
ALMANAK 1920 45 Halldór Eyjólfsson. Voru foreldrar hans Eyjólf- ur Narfason og Úlfhildur Sigurðardóttir og bjuggu í Elverakoti í Grímsnesi og þar ó'Ist Halldór upp. Úlf- hildur móSir Halldórs var frá Gölt í sömu sveit. Kona Halldórs var SigríSur Þorkelsdóttir frá Stóruborg, Guð- mundssonar og konu hans GuSrúnar SigurSardóttur, og voru þau Halldór og SigríSur systrabörn. Ólst SigríSur upp hjá Úlfhildi móSursystur sinni. Halldór og SigríSur komu hingaS til lands 1 887, námu hér land samsumars og bjuggu hér snotru búi. Framkoma þeirra hjóna var einkar viSfeldin, hvort 'helcur komiS var á heimili þeirra, eSa á mannfundum. Var Halldór góS- um hæfileikum gæddur og lipurmenni, en fremur ó- hraustur; treysti hann sér því eigi aS vinna á bújörSinni og setti á stoifn járnvöruverzlun í smábæ, sem Saltcoats heitir, og var þar til þess hann dó, 18. ókt. 1901. Nokkru síSar fluttist SigríSur ékkja hans til Winnipeg, og býr þar nú ásamt fjórum börnum sínum, sem öll eru upp komin, mentuS og mannvænleg. Úlfhildur móSir Flalldórs og fóstra SigríSar, var hjá þeim ihjónum þar til Fún lézt, 14. júní 1907. Var hún mesta góSkvendi og v-.r orSlögS sú ást og alúS, sem hún sýndi tengdadóttur sinni og börnum hennar. Ingibjörg BöSvarsdóttir, fædd 1847 á Reynifelli á Rangárvölluir., dóttir BöSvars Tómassonar og konu hans GuSrúnar Halldórsdóttur, er þar bjuggu þá, en síoar fluttust aS ReySarvatni, og hiá þeim var hún til þess hún giftist 1868, Jóni Sæmundssyni og bvrjuSu búskap á AuSholti í Ölfusi, sem aS nokkru leyti var föS. urleifS hans. Jón Sæmundsson druknaSi á Þorlákshöfn af teinæring 29. marz 1883. Voru 15 manns á skipinu, form. Ólafur JóhEumesson, og druknuSu allir. ÞaS vor hætti Ingibjörg búi, séldi jörSina og búslóS alla og fór í húsmensku meS nokkuS af börnum sínum. VoriS 1886 fluttist hún a'f 'landi burt meS þrjú börn sín og nam hér land og bjó þar til þess voriS 1893, aS hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.